Ég er með wordpress síðu, hefur gengið mjög flott og ekkert vandamál. Ágætlega vel sótt síða en hún crashaði í gær.
Er einhver hér sem gæti hjálpað mér að finna út úr þessu? Örugglega lítið mál fyrir þá sem kunna eitthvað í þessu bulli
Það var sensagt einn að setja inn post og hann virkaði, svo 5 mín síðar fór hann aftur inn á síðuna og þá var allt dautt...
http://www.fcbumbi.comQuote:
Internal Server Error
The server encountered an internal error or misconfiguration and was unable to complete your request.
Please contact the server administrator,
webmaster@fcbumbi.dog8me.com and inform them of the time the error occurred, and anything you might have done that may have caused the error.
More information about this error may be available in the server error log.
Additionally, a 500 Internal Server Error error was encountered while trying to use an ErrorDocument to handle the request.
Apache/1.3.41 Server at
http://www.fcbumbi.com Port 80