Var að versla nýjan bíl. Fyrsti almennilegi BMW inn sem ég hef átt. þetta er semsagt 2000 módelið af BMW 750ia Millenium. 5.4L V12 Vél og ætti að skila um 330 hö og 490nm. Bíllinn er á Sternspeiche styling 89 BMW felgum , 19x9.5 að framan og 19x11 að aftan. Hann er með öllum þeim aukabúnaði sem hægt er að hugsa sér á þessum tíma. Rafmagn í öllu ,  Tvöfalt gler , Gps navigation system , Sjónvarp ,6 diska magasín , topplúga ,Full leður innrétting/mælaborð , Bakk og framskynjarar , Xenon , AC Schnitzer aðgerðarstýri , nudd í sætum , sími og fleira fleira.
Búið er að filma hann allan hringin en að öðru leiti er hann 100% stock.
Planið er samt að kaupa undir hann lækkunargorma fyrir sumarið og kanski opna 
örlítið á honum pústið en það kemur bara í ljós.









---------------------------------------------------------------------------
Smá update. 21.12.09 
Fékk "fæðingavottorðið" áðan 
 Vehicle information 
     
 VIN long  WBAGG01020DD94134  
  
 Type code  GG01  
  
 Type  750I (EUR)  
  
 Dev. series  E38 ()  
  
 Line  7  
  
 Body type  LIM  
  
 Steering  LL  
  
 Door count  4  
  
 Engine  M73/TU  
  
 Cubical capacity  5.40  
  
 Power  330  
  
 Transmision  HECK  
  
 Gearbox  AUT  
  
 Colour  TITANSILBER METALLIC (354)  
  
 Upholstery  WASSERBUEFFEL/ANTHRAZIT (P3AT)  
  
 Prod. date  2000-03-02  
  
  
 Order options 
 No.  Description  
 223  ELECTRONIC DAMPER CONTROL (EDC)  
  
 261  SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS  
  
 265  TIRE PRESSURE CONTROL (RDC)  
  
 316  AUTOMATIC TAILGATE OPERATION  
  
 320  MODEL DESIGNATION, DELETION  
  
 339  SATIN CHROME  
  
 352  DOUBLE GLAZING  
  
 358  CLIMATE COMFORT WINDSCREEN  
  
 403  GLAS ROOF, ELECTRIC  
  
 416  SUNBLINDS  
  
 423  FLOOR MATS, VELOUR  
  
 428  WARNING TRIANGLE  
  
 430  INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE  
  
 455  ACTIVE SEAT F DRIVER AND FRONT PASSENGER  
  
 464  SKIBAG  
  
 494  SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER  
  
 496  SEAT HEATING FOR REAR SEATS  
  
 508  PARK DISTANCE CONTROL (PDC)  
  
 522  XENON LIGHT  
  
 533  AIR CONDITIONING FOR REAR  
  
 536  AUXILIARY HEATING  
  
 549  RADIO CLOCK  
  
 609  NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL  
  
 620  VOICE INPUT SYSTEM  
  
 629  CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT  
  
 672  CD CHANGER BMW FOR 6 CDS  
  
 677  HIFI SYSTEM PROFESSIONAL  
  
 775  INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE  
  
 780  M LT/ALY WHEELS PARALLEL SP.MIXEDTYRE  
  
 785  WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS  
  
 801  GERMANY VERSION  
  
 863  EUROPE/DEALER DIRECTORY  
  
 879  GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET  
  
 915  BODY SKIN CONSERVATION, DELETION  
  
 945  CONSIDERATION OF PRICE DEPENDENCY  
  
 978  INNOVATION PACKAGE  
  
  
 Series options 
 No.  Description  
 202  STEPTRONIC  
  
 210  DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)  
  
 216  SERVOTRONIC  
  
 220  SELF-LEVELING SUSPENSION  
  
 245  STEERING COLUMN ADJUSTMENT ELEC  
  
 302  ALARM SYSTEM  
  
 456  COMFORT SEATS, ELECTRIC. ADJUSTABLE  
  
 473  ARMREST, FRONT  
  
 500  HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING  
  
 548  SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING  
  
 851  LANGUAGE VERSION GERMAN  
  
  
 Information 
 No.  Description  
 415  SUNBLIND FOR REAR WINDOW  
  
 431  INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE  
  
 602  ON-BOARD MONITOR WITH TV  
  
 694  PREPARATION FOR CD CHANGER  Svo er 45 / 35 Lækkunar sett á leiðini
-----------------------------------------------------------------------------------------------
Update 3.1.10ákvað að skella nokkrum myndum af bílnum í gær.
Var það alveg óplanað og bíllinn blautur. 




Ein svona extra með the bodyguards

-----------------------------------------------------------------------------------------------------
Updeit 2 Mars 2010 LÆKKUN Jæja Hef alltaf ætlað mér að lækka flekan að framan alveg síðan ég keypti hann. Keypti í hann lækkunargorma að framan í Tækniþjónurstu bifreiða og henti þeim undir áðan.
fyrir lækkun. Alveg eins og jeppi að framan og á rassgatinu að aftan..

í vinslu 



komið í ( myndaflóð )  
  









Ég er allavega mjög sáttur. Munar líka hellingu í keyrslu  

----------------------------------------------------------------------------------------------------------
UPDATE 6.Mars 2010  PHOTOSHOOTTók nokkrar myndir af limmuni í gær og hér eru nokkrar sem eru tilbúnar.
Hefði samt verið skemmtilegt ef ég hefði þrifið bílinn áður en þær voru teknar.. 



9 maí 2010 Bara ein point and shoot mynd sem mér fynst nokkuð flott 

Kvartmílubrautinn 29 maí 2010
Tok nokkur slow run útá mílu í gær...  hafði það þó eflaust betra þessa 402metra en flestir aðrir með nuddið í gangi , air condition   og blastandi 12 hátalara á leiðini   
 Anyways ein mynd þess til sönnunar.. hefði verið gaman að hafa svona 4. km langa braut  
 
30. maí 2010Fór á míluna og tók  run þar á laugardaginn..
IngvarP tók mynd þess til sönnunar heh
31. Maí 2010 Tókum nokkrar myndir af bílnum í gær..
Myndasmiðurinn er Garðar Ólafs   
http://www.flickr.com/photos/g-olafs/Það eru tilbúnar tvær myndir , fleyrri á leiðini   :p

Photoshoot 3 júní 2010 Ein vel heppnuð tekin hjá Bláa Lóninu 

more to come