bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Sælir,Nú spyr ég því ég veit ekki....af hverju bíllinn minn drepur stundum á sér bara af því honum er kalt eða eitthvað? það er frekar sjaldan sem hann gerir þetta en t.d í morgun þá skellti ég honum í gang var að skafa af rúðunum þegar allt í einu er hann alveg á einum snúning alveg að drepast og svo gefur allt í botn og svo aftur niður og allt aftur á stað nokkrum sinnum þangað til hann drepst en svo er ekkert mál að setja hann í gang aftur en þá byrjar sama runan aftur þetta gerist frekar sjaldan en þegar þetta gerist þá er það leiðinlegt en svo þegar hann verður heitur þá er þetta allt búið..endilega segið mér frá öllu sem ykkur dettur í hug nema að það fari yfir 30þús :shock:

kv.BMW_Owner :burn:

p.s þetta er E-36 BMW 316i 1992

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 18:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Kannski er hann að draga loft.

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
?

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 18:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
þá er kannski farin pakkning í sogreyninni.þá tekur hann inn loft sem hann á ekki að taka

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
og gerist þetta bara stundum (frekar sjaldan) og jafnar sig þegar hann er orðinn heitur? :)

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 19:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
prufaðu að taka +inn af rafgeyminum og hreynsa öll jarðteyngi settu svo +inn aftur á og láttu bílinn ganga í nokkrar mín ekki gefa honum neitt inn þannig stillir tölvan sig aftur og settu svo spíssahreynsi á bílinn þetta virkaði hjá mér :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta gæti líka verið TPS (Throttle Position Sensor) skynjarinn, ef hann er bilaður þá lýsir það sér nokkuð svipað.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Kannski ég reyni þetta með að taka +inn af og á en hvað kostar að gera við þennan "TPS" skynjara og get ég ekki gert það sjálfur?

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 20:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
BMW_Owner wrote:
endilega segið mér frá öllu sem ykkur dettur í hug nema að það fari yfir 30þús :shock:

kv.BMW_Owner :burn:

p.s þetta er E-36 BMW 316i 1992


Viltu ekki vita hvað þetta er, ef að viðgerðarkostnaðurinn fer yfir 30þús :roll:

Hmmm...

Mér finnst þessi lýsing ekki alveg nógu góð. Hvað meinarðu með að það fari allt í botn? Ertu að tala um að hann fari upp í 7þús snúninga í einhvern tíma eða hvað?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
nei nei ég er að segja að bíllinn fyrst fari að láta illa upp og niður og svo þegar hann er alveg að drepast þá gefur hann í soldið hressilega en ekkert 7þús dæmi en svo gerir hann þetta aftur og niður og aftur og niður svona gengur þetta í soldin tíma þangað til hann drepur á sér..

kv.BMW_Owner :burn:

p.s en jú jú segði mér alveg hvað þetta er þó að það gæti farið yfir 30þús+ en bara þessar upphæðir eru ekki til þannig það er bara draumur að gera sér í hugarlund að laga svoleiðis dæmi :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Er þetta ekki bara sjálfvirka innsogið? Láttu bara TB eða B&L kíkja á þetta, þeir geta þá sagt þér hvað þetta er og hvað það kostar svo ef þetta er ekki of dýrt þá gera þeir við þetta fyrir þig.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 20:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég myndi skjóta fast á að þetta væri hægagangs-upphitunar-kerfið.

Ég þekki ekki þetta kerfi á þessum bíl, en grunar þetta sterklega. Þetta er ventill sem hleypir lofti framhjá sér þegar bíllinn er kaldur. Þegar hann bilar þá lýsir þetta sér í mjög skrykkjóttum eða röngum hægagangi.

Prufa að bjalla í TB eða B&L og tala við spekúlerant þar.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 21:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Þetta var svona á fyrsta bílnum mínum (Vw Golf ´92 módel) lét illa í hægaganginum, var svona rokkandi upp og niður og á endanum snerist vélin varla og þ.a.l. drap hann á sér. Þetta gerðist samt bara þegar það var mjög kalt í veðri.

Mér var sagt að þetta væri sjálfvirka innsogið. Lét að vísu ekki tékka betur á þessu þar sem þetta gerðist sjaldan og truflaði mig ekkert. En ég myndi halda að þetta væri eitthvað svipað hjá þér, miðað við lýsinguna þína og hvernig minn bíll var á sínum tíma.

Eins og þeir fyrir ofan mig sögðu þá er málið að tala við þá niðrí B&L eða TB.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ætli maður verði ekki að tékka á þeim niðrí tb eða bogl en eins og þú segir þá gerist þetta eiginlega þegar það er Frekar kalt í veðri....

kv.BMW_Owner :burn:

Þakka Góð Svör.... :lol: :lol: :biggrin: :biggrin:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group