bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 07:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 14:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hehe - hvernig væri það!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
JÁ TORFI!

Láttu tryggingarnar borga þér cash.. og verslaðu svo.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
fart wrote:
JÁ TORFI!

Láttu tryggingarnar borga þér cash.. og verslaðu svo.


Það virkar ekki þannig. Það er eitthvað verkstæði innan ramma trygginganna sem reiknar út kostnaðinn við þetta svo geturðu látið þá kaupa annað í staðinn, t.d. m stuðara í staðinn fyrir venjulegann. En maður þarf að borga mismuninn....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gaur.. þú getur valið um hvort þú lætur gera við þetta á verkstæði sem tryggingarfélagið samþykkir eða færð borgað út estimated cost.

með cash og ebay er hægt að gera thunder.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 17:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
já, góð hugmynd með M-stuðarann.
ég ætla að athuga hversu mikið dýrari hann sé.
og hvort ég þurfi að kaupa mikið af öðrum
hlutum, t.d. þokuljósum.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
ta wrote:
já, góð hugmynd með M-stuðarann.
ég ætla að athuga hversu mikið dýrari hann sé.
og hvort ég þurfi að kaupa mikið af öðrum
hlutum, t.d. þokuljósum.


Það þarf reyndar að skipta um svolítið af hlutum, m.a. þokuljós, einhverjar hlífar og þess háttar.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
fart wrote:
gaur.. þú getur valið um hvort þú lætur gera við þetta á verkstæði sem tryggingarfélagið samþykkir eða færð borgað út estimated cost.

með cash og ebay er hægt að gera thunder.


Ekki var það þannig þegar ég lenti í svona dóti. Var þá kaskótryggður, fékk að velja um einhver 3-4 verkstæði og punktur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Spurning um að skipta um tryggingafélag'?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 10:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þú getur alltaf fengið borgað út cash, en þá er dreginn frá VSK! Þannig að ef þú ætlar svo að fara að kaupa sjálfur allt dótið, þá tapar þú á þessu ef þú ferð þá leiðina. Miklu betra að láta gera þetta í gegnum verkstæði, því þá fellur VSK-inn ekki á þig.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
já, það er örugglega ekki hægt að finna verstæði sem gerir þetta svart.. :roll: þegar þú ert búinn að nota hluta af cashinu til að kaupa þér M-kit.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það er ekki hægt að fá kaskó tjón greidd út en það er hægt með ábyrgðartrygginguna en þá eru dreginn frá 30% af upphæðinni í vsk og staðgreiðslu afslátt.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
SEM ER FÁRÁNLEGT! Ekki fær maður staðgreiðsluafslátt þegar þú staðgreiðir tryggingaiðgjaldið :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sá bílinn hjá Torfa og verð að segja að tjonið er verra LIFE en á myndinni
eitt er á hreinu með þennan bíl LJÓSIN eru HRIKALEGA FLOTT
ALLAN hringinn 8) 8) 8) 8) 8)
bjúddífúllí

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group