bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Fjarlæja A/C'ið
PostPosted: Fri 06. Feb 2004 17:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég er að fara henda þessari A/C dælu úr og vantar smá upplýsingar.

Er kerfið ekki fullt af einhverju freon ? Er það undir þrýstingi ?
Er það hættuegt heilsunni ?
Er eitthvað fleira en bara A/C dælan sem þarf að taka, eitthvað sem mun ekki hafa neinn tilgang þegar dælan er farin ?

Eitthvað fleira sem ég þar að vita ?

BTW þetta er E30 325iX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Feb 2004 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Er A/C í bílnum? :) (heimskuleg spurning, en ég man ekki eftir því!)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 02:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Af hverju að kasta A/C burt???

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 03:03 
Dr. E31 wrote:
Af hverju að kasta A/C burt???


þyngir bílinn og maður notar það tvisvar á ári ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 03:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Einnig þá er það aukareim sem vélin þarf að snúa.

Þegar bílar eru orðnir gamlir þá er þessi búnaður ekki að virka sem skyldi. Það er dýrt að gera við loftkælinguna, svo það er mun hagkvæmari kostur að fjarlægja allt saman.

Ég held að það sé einhvað óheilsusamlegt kæliefni í loftkælingunni, sem er undir þrýstingi.

Það er einhvað fyrirtæki í smiðjuvegi í kópavogi sem sá um að endurhlaða græjuna. Ég held að það heiti Ísfrost ehf Smiðjuvegi 11 gul_gata 200 Kópavogur 5679733, þú getur prófað að tala við þá.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 04:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég er alltaf að nota A/C 'ið bæði á veturna og sumrin, t.d. mjög þægilegt í fyrrasumar. 8)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 14:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Búinn að taka þetta úr og það er greinilega búið að tæma það, ekkert gerðist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Einhverntíma las ég að A/C hitaði jafn vel og að kældi, lofkæling væri semsagt rangnefni. Veit einhver eitthvað um þetta? :hmm:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 16:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bjarkih wrote:
Einhverntíma las ég að A/C hitaði jafn vel og að kældi, lofkæling væri semsagt rangnefni. Veit einhver eitthvað um þetta? :hmm:

Þetta heitir líka Air Conditioner, er það ekki? Þannig að þetta er Loft Jafnari :) Ég hef notað þetta oft á veturnar og virkar það vel, stilli bara á 24° eða eitthvað...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Feb 2004 18:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Það eru til gettó A/C og hightec A/C. Ég er með gettó A/C. Fleiri gallar en kostir við það.
Dælan og allt þetta er þungt.
Nota það 2 - 3 á ári.
Alveg jafn gott og að nota bara miðstöðina
Þyngir vélina = dregur úr afli


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Feb 2004 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta sem er í E30 er eins og í heima húsum er til að kæla loftið,

ég smellti því í gang einn sumar daginn, og setti á kalt, shit það komu klakar úr dótinu

Ég skrúfaði bara allt laust því að mitt hefur lekið út eða eitthvað, henti svo bara dótinu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Loftkaeling
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Nei loftkaelingar unittid sjalft hitar ekki. Thegar thu stillir a hita a A/C tha eru bara svipadir hlutir ad gerast og i hitaelementinu i oloftkaeldum bil. Thad eru sem sagt 2 mism. varmaskiptar sem sja um thetta.

<nôrd>
Er einmitt by the way ad hjalpa doktorsnema her i frakklandi vid ad gera tilraunir a varmaskiptum og verd alla naestu viku ad leika mer med tilraunaloftkaelingu sem tekur halft herbergi. Ironically tha er verid ad profa svokalladar "micro-tunnel" loftkaelingar. Thad kemur einhverntima til med ad minnka thetta stykki helv mikid.

Svo er annar doktorsnemi her ad gera tilraunir med ad nota Koltvisyring i staadinn fyrir freon i loftkaelingar.
</nôrd>

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 15:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
PS, ekki henda þessu. Gefðu einhverjum fjallakarl þetta. Þeir nota þetta til að pumpa lofti í dekkin :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 17:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
bebecar wrote:
PS, ekki henda þessu. Gefðu einhverjum fjallakarl þetta. Þeir nota þetta til að pumpa lofti í dekkin :wink:


Dælan er farin á Sorpu :oops: :oops: :oops:
Auk þess var ég ekki viss hvort að þetta virkaði, það var búið að taka reimina


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group