Vegna breytinga þá ætla ég að skoða hvort einhver áhugi sé fyrir þessum bíl.
BMW 318i E36BMW 318i E36
Nýskráður 12.06.1991 á Íslandi.
M40B18 mótor
Ekinn 234.600 km
Beinskiptur
Grár að lit
Aukabúnaður:
Rafmagn í rúðum að framan
Glær stefnuljós að framan
Annað:
Hann er með Jamex sportstól sem bílstjórasæti.
Það var skipt um tímareim 2006 og var hann ekinn 223.000 km þá.
Gallar:
1. Dempari hægra megin að framan er dapur. Dúar ekkert óeðlilega samt.
2. Flautan virkar ekki
3. Göt í sitt hvorum sílsum, undir.
4. Hann þarf á djúphreinsun að halda, fyrri eigandi var búinn að lofa slíku en ekki búinn að standa við það ennþá.
5. Miðstöðvarpanel er eitthvað skrýtið. Hann blæs bara heitu, það er eins og snúningsrofinn fyrir heitt->kalt virki ekki.
6. Það er skemmd á hægra afturbretti eins og sést á myndum.
Það sem ég hef gert síðan ég fékk hann er eftirfarandi:
1. Skipti um gorm h/m að framan, núna er í honum Z3 M Roadster gormur. Fékk vitlausan gorm í kaupum og það komst ekki upp fyrr en ég var búinn að setja hann í.
Það átti að vera E36 325i gormur en svona fór þetta.
2. Keypti listana sem vantar framan á stuðarann, á eftir að skella þeim á
3. Keypti listann og númersljósið sem vantar aftan á skottlokið, það á eftir að skella því á.
4. Keypti mottuna í skottið sem vantaði.
Ég fór með bílinn í skoðun fyrir tæpum mánuði síðan og hann fékk endurskoðun 11 þá.
Skoðun 5. október 2009Athugasemdir:
Gormur brotinn h/m framan <- Búið að laga
Hemlaljós aftan, pera <- Búinn að prufa skipta um peru en það dugar ekki til, það er eitthvað sambandsleysi í ljósinu
Flauta virkar ekki
Styrkleikamissir, það er gat undir sitt hvorum sílsinum
Svo það þarf að laga sílsana, afturljós v/m og flautuna, þá fær hann skoðun
Verð er 100.000 kr. í því ástandi sem hann er.
Bíllinn er í dag á 15" stálfelgum með BMW koppum og þokkalegum vetrardekkjum.





Nánari upplýsingar og yfirlit yfir það sem ég hef verið að gera við bílinn er hægt að sjá hér:
viewtopic.php?f=5&t=40169&start=0Skúli Rúnar
8440008
srr at simnet.is