bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Sun 15. Nov 2009 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Flott að þið höfðuð gaman af þessu.

Það virðist ýta mönnum út í turbo project að fá að sitja í þessum bíl :lol:

Hér er smá klippa frá í dag - þakka Hr. Boom fyrir myndatöku fyrir mig:

http://www.rngtoy.com/thordur/almennt/2 ... eygjan.wmv

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2009 08:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Bara í lagi 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2009 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Djöfull er þetta flott klippa 8) Það hefur greinilega verið stuð á RNGTOY á brautinni í gær. Það virðist enginn nema Þórður hafa keyrt samkvæmt þessum þræði... :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2009 09:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Logi wrote:
Djöfull er þetta flott klippa 8) Það hefur greinilega verið stuð á RNGTOY á brautinni í gær. Það virðist enginn nema Þórður hafa keyrt samkvæmt þessum þræði... :lol:


-siggi- sýndi mega góð tilþrif á Cadillac V


hann tók reyndar rönn á öðrum bílum en caddyinn er alveg að sýna sig þarna með stæl svo um munar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2009 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ég held að ég hafi keyrt minnst af þeim sem tóku rönn :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2009 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
bimmer wrote:
Ég held að ég hafi keyrt minnst af þeim sem tóku rönn :lol:


en það er lítið að fara að toppa 3. gírs-spólið 8) 8)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2009 13:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
tinni77 wrote:
bimmer wrote:
Ég held að ég hafi keyrt minnst af þeim sem tóku rönn :lol:


en það er lítið að fara að toppa 3. gírs-spólið 8) 8)


Siggi tók þetta nú mörgum sinnum með tilþrifum á Cadillac,
stútaði dekki og alles 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2009 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Rv tekur þetta mjög létt í 3 gír, var búinn að prufa það, náði beinakaflanum nánast í 1 hlikk, núna þarf Rauði fulli gaurinn að mastera þetta á honum. :santa:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2009 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stefan325i wrote:
Rv tekur þetta mjög létt í 3 gír, var búinn að prufa það, náði beinakaflanum nánast í 1 hlikk, núna þarf Rauði fulli feiti gaurinn að mastera þetta á honum. :santa:

:shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2009 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Stefan325i wrote:
Rv tekur þetta mjög létt í 3 gír, var búinn að prufa það, náði beinakaflanum nánast í 1 hlikk, núna þarf Rauði fulli gaurinn að mastera þetta á honum. :santa:



já, ég tek þetta líka í þriðja gír .. alveg skuggalega gaman 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2009 13:56 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
pacifica wrote:
Djöfull var geggjað að sitja í RNGTOY!!

Þetta er bara gaman. Enda fór maður beint heim í skúr að rífa brumman sinn :D

Þakka Þórði kærlega fyrir mig :thup: :thup:




ég vil ekki fá að sitja í, ég yrði sennilega hestaflaveikur :lol: :lol:

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2009 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
doddi1 wrote:
pacifica wrote:
Djöfull var geggjað að sitja í RNGTOY!!

Þetta er bara gaman. Enda fór maður beint heim í skúr að rífa brumman sinn :D

Þakka Þórði kærlega fyrir mig :thup: :thup:




ég vil ekki fá að sitja í, ég yrði sennilega hestaflaveikur :lol: :lol:



segðu .. ég ákvað að leggja í túrbó eftir að ég sat í honum uppá braut í fyrsta skipti :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2009 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
doddi1 wrote:
ég vil ekki fá að sitja í, ég yrði sennilega hestaflaveikur :lol: :lol:


Gott orð!!!

Annars er mig farið að langa að prufa löngu beygjuna á bláa.....

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Nov 2009 18:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
doddi1 wrote:
pacifica wrote:
Djöfull var geggjað að sitja í RNGTOY!!

Þetta er bara gaman. Enda fór maður beint heim í skúr að rífa brumman sinn :D

Þakka Þórði kærlega fyrir mig :thup: :thup:




ég vil ekki fá að sitja í, ég yrði sennilega hestaflaveikur :lol: :lol:



Það er nákvæmlega keisið hjá mér :roll: hahaha

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group