bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Bíllinn minn
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 11:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2003 22:17
Posts: 57
Location: Keflavík
Ég er nú bara enn á Vw Golf, 99, Highline.
Stefni að því að fá mér 325 bimma fljótlega. Málið er bara að ég á bara 1 punkt eftir fram í apríl, þá fæ ég 12 punkta skýrteini :twisted:
Þá fær maður sér alvöru bíl.

Mér finnst þessi samt vera alveg geggjaður. Hann er silfurlitaður, samlitaður, spoiler, 17" Antera álfelgur, 200w pioneer hátalarar, 2 15" 800w Amerikan Pro bassakeilur.

Ég er alveg sáttur við hann, langar bara í soldinn kraft :twisted:

_________________
Það eina sem aldrei breytist er að allt breytist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það er töluverð breyting að fara úr venjulegum Golf yfir á 325... töluvert meiri kraftur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 12:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þú reynir nú vonandi að hemja bensínfótinn meðan aðrir bílar eru í kringum þig er það ekki?

Fyrir hvað eru allir þessir punktar?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef þetta er Skúli í Kef. þá eru sumir kannski þegar þú misstir prófið fyrir norðan á yfir 170kmh,

Glæfrakall þar á ferð,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 16:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2003 22:17
Posts: 57
Location: Keflavík
Jú, ég var tekinn fyrir norðan. Ég var að tékka hvað druslan myndi drífa :twisted: Var 1 uppi á Öxnadalsheiðinni kl 3 um nóttina og ég barea stóðst ekki mátið, en það er pottþétt að ég leik það ekki eftir aftur :evil: Tími ekki að missa prófið aftur. Þetta er búið að vera hreint HELVÍTI að vera próflaus.

_________________
Það eina sem aldrei breytist er að allt breytist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 20:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
skil þig ég missti prófið á ak í 1 mánuð fyrir að vera á 104 km/h þegar 50 voru leyfð
var í spyrnu á lancer ssk 88 alveg merkilegt hvað sú drusla komst

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 22:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
En Skúli, hvað komst hann hratt. Öruggleg hraðar en í 170.

Ég var þarna á 86 1800 golf fyrir nokkru, það þurfti ekki einusinni að hvetja hann í 180, það bara gerðist sisona.

Það sést ekki eða illa á þessarri sölusíðu vélarstærð eða eitthvað um bílinn yfirleitt.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 23:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
... og ég sem hef ekki verið tekinn í eitt einasta skipti fyrir of hraðan akstur.... !

Sæmi :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 23:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Í fyrsta sinn sem ég var tekinn (ekki eins og það sé alltaf að gerast)
var ég á 63km hraða. Ég var á Moskvítch árg 1968, grænum með sportröndum, kösturum á toppnum og hjólkoppum!!

Fékk löggubíl á eftir mér með ljósum og djöfulgangi.

Trúiðiessu?

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Last edited by Þórður Helgason on Fri 14. Nov 2003 23:46, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 00:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
ég verð nú að vera samála golf eigandanum um að það er hreint helvíti að vera próflaus er búinn að missa teinið 3 sinnum enn aðins einusinni vegna hraðakstur hitt h#$%itis puntakerfið var rayndar lagður í einelti af lögguni fyrstu 2 árin pælið í því að ég fék segt fyrir að vera eineigður að aftan var stopaður á bensín stöðinni með peruna í höndunum :shock:

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 11:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2003 22:17
Posts: 57
Location: Keflavík
Ég var kominn yfir 200 þegar ég sá lögguna, nelgdi niður, hún mældi mig samt á 195. Missti prófið í 8 mánuði

_________________
Það eina sem aldrei breytist er að allt breytist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 14:20 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Ég hef fjórum sinnum verið sektaður en aldrey á BMW bara á VW Vento

2 fyrir of hraðan akstur í kringum 115 á Reykjanesbrautinni.
1 sinni var tekin mynd á mér að fara yfir á bleiku
1 sinni fyrir að virða ekki stöðvunar skildu. Það var reyndar algjört rugl, bíllinn fyrir framan mig stoppaði fyrir framan línuna en ég aftan við hana. En ég lenti á leiðinlegri löggu sem vildi alls ekki sleppa mér, var meirasegja byrjuð á skýrslunni áður en að ég kom inn í bílinn hjá þeim.

En það fyndna við þetta var að þetta gerðist allt á tveimur vikum. Það var tekin mynd af mér og ég var tekin fyrir hraðakstur eina vikuna. Síðan nokkrum mánuðum seinna var ég tekin fyrir of hraðan akstur og stöðvunarskildu brotið í sömu viku.

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jan 2003 21:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
þótt ótrúlegt sé hef ég bara ekki einn einasta punkt fengið síðan égh fékk prófið.. :roll: en já ég hef fengið heilan haug af asnalegum sektum eins og t.d sprunginn parkljósapera einhver 5-7þús kall..

en ég var aftur á móti kominn með nokkra punkta þegar ég fékk teinið :lol:

sumir áttu Trans Am þegar þeir voru 16 :wink:

og mustang þegar þeir voru 15 :P

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Feb 2003 17:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
bara einn punktur hér fyrir að keyra óvart á móti einstefnu þ.e.a.s. 1 meter inn set í R og blikk blikk hérna er sektin þín !


þó hef ég keyrt á móti löggu á 170, ekið á móti löggu og farið yfir óbrotna línu, reik bremsað fyrir framan hraða mælingu og meira má nú telja upp.

radar varar virka ekki segja annað !!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 13:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
Ég hef einu sinni verið tekinn fyrir of hraðan akstur og það munaði 5 að ég missti prófið! :shock: 40 kall í sekt og ég sé soldið eftir honum í dag! Frá ak. hef ég sett golfinn í 215-220 en það var ekkert auðvelt :lol:

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group