bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 22:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: leður
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 22:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
hefur einhver af ykur einhverja hugmynd um hvaða að myndi kosta að láta leðurklæða sæti því að ég efa það stórlega að það sé hægt að fá svoleiðis í bílinn minn (það væri of gott til þess að vera satt) :evil:
Var að pæla í að skella einni mynd inn en hef ekki hugmynd um hvernig ég á að fara að því.

Some help please???? :(


P.S ég fékk tilboð uppá 200.000 í bílinn ég hélt nú ekki því ég ætla ekki að selja.never!!!! frekar kaupi ég mér einn í viðbót

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 22:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég heyrði einhverntímann að það kostaði 100.000 kr að láta leðurklæða sæti, kæmi ekkert á óvart þó það væri rétt.

Til þess að setja inn mynd þarf hún að vera á netinu, s.s. á einhverri heimasíðu, til þess að setja síðan inn myndina geriru svona:
[img]http://slóðin%20á%20myndina[/img]

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 23:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
p.s ég hef líka heyrt að sæti sem hafa verið klædd séu ekki næstum því jafn flott og orginal, þannig að ég mundi frekar redda mér E30 leðursætum í bílinn, mig minnir að annar sleðinn sitji svolítið lægra í E30 heldur en E21 þannig að þú þyrftir að smíða eitthvað "bracket" á milli svo sætið mundi ekki halla

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 23:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er fyrirtæki í Kópavogi sem leðurklæðir bíla en það er dýrara en 100 þúsund ef það er ekki til snið af áklæðinu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 23:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
svona bara til fróðleiks að þá var einiu sinni til e21 með leðri veit ekki hvort þau voru orginal eða ekki enn sætin voru svört með rauðumröndum á kantinum komu helvítivel út allavega þá vildi eigandinn ekki selja mér bílinn :( enn sá hann síðan hálfu ári seinna í furu með sætunum í :(

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 23:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já ég man eftir því, ég fór þangað og ætlaði að fá að hirða sætin úr honum en þá voru þeir bánir að kremja bílinn :(

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 09:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er leiðinleg saga maður!!! Alltaf fúlt þegar fallegum hlutum er stútað af ástæðulausu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 12:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ussuss já... grenj, sorglegt !

Það kostaði mig held ég 40.000 kall frekar en 60.000 að klæða eitt sæti, og svo skinnið á 25.000 sem er nóg í 2 sæti.

Gæðin mjög sambærileg við original...

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 12:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vá það er ekkert smá dýrt :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
þú gætir reynt að setja sæti ú e30 eða e36 í e21 inn. Búa bara til nyjar löglegar festingar ef þau passa ekki

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 13:09 
kannski að mar reyni bara að fá önnur sæti sá einhver brún og það var eins og þau væru með ull eða eitthvað allaveganna var það alveg ágætlega flott og kom vel út líka en er ekki helvíti mikið mál að rífa þetta úr??? Aftur sætin líka sko??????því að þessi sem að ég er með núna eru ekkert mikið fyriir augað :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 13:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Það er mjög létt að taka sætin úr. Framsætin færiru fyrst alveg fram og leysir tvo bolta aftast á sleðunum, færir þau síðan alveg aftur og leysir tvo bolta fremst á sleðunum, þá eru framsætin laus.
Aftursætin er mjög auðveld. Á teppinu beint undir bekknum sérðu 2 bolta sem þú leysir, togar síðan bekkinn fram. fyrir neðan bakið eru síðan 2 boltar og ýtir þú síðan bakinu upp til þess að taka það af. Búið :)

P.s ef þú vilt reyna að setja E36 sæti í hann þá á ég svört leðursæti sem sér lítið sem ekkert á

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 20:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég panta svörtu sætin. :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Jan 2003 21:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hehe :) já ég skal taka þau frá fyrir þig

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Jan 2003 14:09 
eru þetta m leðurstólar ?


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group