bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 09:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 79 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
S50B30 er mega vél,,

RAUÐHETTA M20B25 turbo er frábært, power dót

S50 ætti bara að vera N/A

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ætti fartarinn þá bara selja sitt túrbó dót og fara í n/a?


þetta virka alveg rugl vel hjá sveini og ég held að S50 sé bara fín n/a en verður enn betri með blæstri ... hvort sem það er SC eða lúrbó

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
einarsss wrote:
ætti fartarinn þá bara selja sitt túrbó dót og fara í n/a?


þetta virka alveg rugl vel hjá sveini og ég held að S50 sé bara fín n/a en verður enn betri með blæstri ... hvort sem það er SC eða lúrbó


Aflið er ekki altaf allt,,,,


S50 er ein besta drift vél EVER

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Aflið er alltaf allt.

Þá er allaveganna betra að hafa nóg og geta lækkað heldur enn að geta ekki fengið meira.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Alpina wrote:
einarsss wrote:
ætti fartarinn þá bara selja sitt túrbó dót og fara í n/a?


þetta virka alveg rugl vel hjá sveini og ég held að S50 sé bara fín n/a en verður enn betri með blæstri ... hvort sem það er SC eða lúrbó


Aflið er ekki altaf allt,,,,


S50 er ein besta drift vél EVER



og breytist það við túrbó? ekki verra að hafa n/a aflið áður en túrbóið kickar inn ;) og hægt að stilla það þannig að það komi nokkuð línulega inn. Væri held ég bara solid í drift

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ok ok ok ...... þitt val

:o

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 21:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
:thup: :thup: :thup: :thup:


glæsilegt...

bílarnir á klakanum verða bara meira og meira awesome...

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Flott hjá þér Einar.

Ekki hlusta á Alpina varðandi blástursmál - það ærir óstöðugan.
Einn daginn á þetta allt að vera OEM, næsta dag er póstað einhverju
útúrtjúnuðu Non-OEM og það er æðislegt.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Flott hjá þér Einar.

Ekki hlusta á Alpina varðandi blástursmál - það ærir óstöðugan.
Einn daginn á þetta allt að vera OEM, næsta dag er póstað einhverju
útúrtjúnuðu Non-OEM og það er æðislegt.


Hann er með MEGA F/I mótor,, væri nær að fá sér alvöru NA vél :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Voðalega eru allir auðveldir á kraftinum þessa daganna.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Voðalega eru allir auðveldir á kraftinum þessa daganna.



:lol: :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
einarsss wrote:
Alpina wrote:
einarsss wrote:
8)


:shock: :shock: ..... nei ekki þú þó



s50b30 túrbó er ekki leiðinlegt ;)

þarf bara að græja topmount manifold og nota restina af mínu setupi á þetta


það væri hrein snilld Einar ! :thup:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 23:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
gstuning wrote:
Voðalega eru allir auðveldir á kraftinum þessa daganna.



hvaða grín er alltaf í gangi...


lygar og leiðindi

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 23:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta verður eitthvað klikkað!
Hvað á að stefna á í hö?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Nov 2009 06:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
doddi1 wrote:
gstuning wrote:
Voðalega eru allir auðveldir á kraftinum þessa daganna.



hvaða grín er alltaf í gangi...


lygar og leiðindi



Einmitt,,,,,,, var að spá í því sama :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 79 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group