bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Alvöru vél
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Lærðu nú á internetið .




Já en ágæti drengur,, þú ert að slá fram frösum sem hljóma eins og latina fyrir margann amatörinn,,

þetta er kannski basic fyrir þig ,,

en það hlýtur að þjóna góðum tilgangi,ef þú kastar fram skýringu, , á einhverju tækni-máli, að grunn útskýring fylgi með eða álíka,,


Varla ,, er hægt að ætlast til að menn rjúki í google eða wiki,, í hvert skipti ,,

linkurinn sem þú póstaðir ,,,, SVO EFTIR Á,, þar kom mergur málsins fram,,

sem er gott og gilt og prýðilegt til að vitni í það sem þú varst að tjá þig um :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alvöru vél
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 09:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Enn þú getur ekki ætlast til að allir geri allt fyrir þig.
Stundum er nóg að velja nafnið á því sem ég er að rausa og hægri klikka svo og gera Search google for "bullið í gunna"
Og þá er 99% líkur að þú finnir þúsund heimasíður um efnið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alvöru vél
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Enn þú getur ekki ætlast til að allir geri allt fyrir þig.
Stundum er nóg að velja nafnið á því sem ég er að rausa og hægri klikka svo og gera Search google for "bullið í gunna"
Og þá er 99% líkur að þú finnir þúsund heimasíður um efnið


hehe,, jújú

það má svo sem einnig segja það

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alvöru vél
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Gunni getur ekki talað barnamál alltaf þótt sumir fatta ekki :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alvöru vél
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
John Rogers wrote:
Gunni getur ekki talað barnamál alltaf þótt sumir fatta ekki :lol:


Þú ert skarpgreindur sé ég

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alvöru vél
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
það er af því að vélin er single plane ekki eins og venjulegar amerískar V8 vélar.



Þessar myndir skýra þetta ansi vel :thup:

Image

Image




Image

Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alvöru vél
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sko kallinn.

Er ekki gamann að læra

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alvöru vél
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gstuning wrote:
Sko kallinn.

Er ekki gamann að læra


:lol:


Svalir svona mótorar samt, hátt rev í v8 = teh seks

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alvöru vél
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Sko kallinn.

Er ekki gamann að læra


Ekki slæmt Gunni - ert búinn að fá T-Rex til að googla :thup:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alvöru vél
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Sko kallinn.

Er ekki gamann að læra


Ekki slæmt Gunni - ert búinn að fá T-Rex til að googla :thup:


:lol:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alvöru vél
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hey,,,,,,

rólegir á education@dinosaur.gamli

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alvöru vél
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 19:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
Alpina wrote:
Hey,,,,,,

rólegir á education@dinosaur.gamli

Svona frasar eru klárt gull!

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group