Leikmaður wrote:
Jammz, að sjálfsögðu er það þannig, það var ekki löggan sem keyrði of hratt, heldur ég
En sam sem áður voru þeir (sérstaklega annar þeirra) ótrúlega dónalegir og með þvílíkan hroka!!
Vinur minn er þessi týpa sem að rífur kjaft og er með stæla við þá og hefur hann bara lent verra í því fyrir vikið. Þannig að ég ákvað strax að vera ótrúlega kammó og bara segja´já og amen...
...En engu að síður var dónaskapurinn þvílíkur og vanvirðing algjörlega til staðar...
Bebecar, þó svo að ég sé ekki gramur út í hana sérstaklega, þá er ekkert sem segir að ég þoli ekki þessi #/"*##(/%(/"#!$#&¨$#""" löggu xxxxxxx, því ef að þau geta ekki sýnt þér SMÁ virðingu og komið fram við þig eins og manneskju þá geta þau bara xxxxxxx fyrir mér...
Það er ótrúlegt, það er bara eins og sumir þessara manna séu eitthvað bitrir út í samfélagið og hafi lent eitthvað illa í því af fólkinu sem í þjóðfélaginu lifir og séu að bæta upp fyrir það...ath ég er ekki að alhæfa!!
PS: Ekki segja ,,Hey, þeir eru bara að vinna sína vinnu"!! Jújú þeir geta verið að vinna sína vinnu og skil ég það alveg, en þá eiga þeir bara að gera það með sæmd og sína kurteisi, ég tala ekki um ef að maður sjálfur sínir þeim ALGJÖRA kurteisi...
PSS: Er ekkert að frétta af radarvörunum....hehe
Þetta er akkúrat það sem ég er að segja,
Ég ef 99% lent á ofboðslega kurteisum og professional lögreglumönnum,
nema þegar ég var að RACE-a á sæbrautinni á 140+ þá var hann náttúrulega ekki mjög sáttur en róaðist strax,
Kannski eru þeir búnir að picka upp 25 í röð eins og félaga þinn og er komnir með nóg,
Ekki gleyma þvi að þú komst ekki fram af kurteisi eða skynsemi þegar þú braust lögin
Þú varst ekki að bera virðingu fyrir þeim í kringum þig,
Jesú sagði, komið fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig
þannig að ekki tala illa um lögguna þegar þú ert sá sem varst að koma illa fram
Það er ekkert sem þú getur sagt sem réttlætir það af vera fúll í lögguna, eigum við öll að vera fúl útí þig því að þú varst að stofna "okkur" í lífshættu
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
