E36  325i Coupe  MY92    



Set betri og fleiri myndir seinna ! 
Keypti þennan í lok sumars , með bilaðan gírkassa og fleira sem þurfti að ditta að ! 
Nýr kassi kominn í og ný kúpling ! 
Fyrri eigandi hugsaði vel um bílinn þangað til kassinn bilaði (hann skrölti á honum svoleiðis í ca 1ár)
Bíllinn kom til landsins 2005 , og samkvæmt fyrri eiganda, sem flutti hann inn voru aðeins 2 fyrri eigendur úti í þýskalandi !
Og er ég því annar eigandi hér heima !
Ég losaði mig við óorginal 17” sem var undir honum og setti þessa 15” sem fygldu með(eru einsog nýjar) undir ! 
Ekki kannski  flott , en mun betra að keyra bílinn !  Og svo stendur líka til að hafa hann nokkuð original! 
Væri kannski til í flottar orginal 16” !
Bíllinn hefur í raun ekkert verið keyrður síðan ég keypti hann , og hef ég verið að reyna gera hann sæmilega góðan og verður hann inni í vetur og eitthvað dundað meira .
Það sem er búið að gera :
Skipt um Dempara aft og púða
Skipt um gorma aft 
Skipt um Spindilkúlur
Skiptum ballansstög fr
Skipt um kúplingu
Skipt um sæti fr ((úr Compact hálfleðruð)
Sett ný K&N sía í box 
Skipt um hosuna frá loftsíu að grein , bensínsíu(og slöngur) 
Skipt um ventlalokspakkningu
Skipt um kerti 
Skipt um "BMW" merkin ,framan og aftan og á öllum felgum !
Og ýmislegt smáræði sem tekur ekki að telja upp ! 
Dinan chip – á leiðinni - Komin í 
 
 Strut bar – á leiðinni  - Komið í !  
 
 Flækjur – á einhver ? ? ?
Hvarfakútarnir farnir  ! 
Endilega koma með comment eða tillögur ! !