bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 06:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: E21
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er að spá hvort þið vitið hvort það séu til einhverir 320 eða 323i bílar á skrá ennþá eða á maður að hætta að leita að þessu. Var búinn að frétta
af einum út í sveit en hef ekki fengið það staðfest.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 11:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þá ertu að meina sem eru falir til uppgerðar? Ég held að það sé eiginlega borin von, þetta er eflaust teljandi á fingrum annarar handar!

En auðvitað á maður aldrei að gefast upp :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
:D Allveg var ég viss um að ég gæti treyst á að þú myndir vita hvernig staðan væri á þessu. Frétti af einum í Borgarnesi og er að reyna að komast að því hvort hann sé enn til.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 12:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sá síðasti sem ég vissi af var 320 bíll á akureyri, en það er sirka ár síðan hann var seldur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Væri til í E21 veit um vél úr 528e ca '86 ætli það sé mikið mix.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
GO 803 ljósbrúnn ´82 323i
er í moso Eigandi Davið Freyr jónsson fæddur '78
bíllin er ekinn 159þ

R9937 Grár ´82 323i
er á borganesi Eigandi Kristinn Reynisson fæddur ´72
ekinn 136 þ
sami eigandi á bílnum frá ´82 - 98 kona !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

IÖ303 blár ´82 323i
selfoss eigandi Magnús baldursson fæddur ´83
ekinn 218þ

JG827 Grár ´81 323i
Er í rek Eigandi Guðmundur Þór Reynisson
ATH ATH bíllinn kom til íslands 2002 og er ekinn 85þ ATH ATH


þetta eru einu bílarnir sem ég veit um

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Stefan325i wrote:
JG827 Grár ´81 323i
Er í rek Eigandi Guðmundur Þór Reynisson
ATH ATH bíllinn kom til íslands 2002 og er ekinn 85þ ATH ATH

Ég held að ég hafi séð þennan bíl í Kópavogi í fyrravetur. Leit helv. vel út, EN hann er með stýrið hægra megin. Þ.e.a.s. ef þetta er sá bíll!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 19:35 
E34 M5 wrote:
Stefan325i wrote:
JG827 Grár ´81 323i
Er í rek Eigandi Guðmundur Þór Reynisson
ATH ATH bíllinn kom til íslands 2002 og er ekinn 85þ ATH ATH

Ég held að ég hafi séð þennan bíl í Kópavogi í fyrravetur. Leit helv. vel út, EN hann er með stýrið hægra megin. Þ.e.a.s. ef þetta er sá bíll!


ég sá þann bíl líka fyrir ca 6 mánuðum og lookaði mjöög vel þá


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 21:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já þetta er klikkaður bíll þessi grái!!! Sá hann einmitt fyrir ári eða svo 8)

Síðan má ekki gleyma að ég og Bebecar eigum svona bíla ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 09:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég sá einmitt þennan gráa og já - hann er með stýrið hægra megin, en lítur að öðru leiti ofboðslega vel út!

Já, svo má ekki gleyma okkar hvítu :wink: Minn er reyndar aðeins meira keyrður eða 271 þúsund. :D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Bíllinn í bn er sá sem ég er að láta athuga. Ég hef séð myndir að bílnum hans bebecar og bíllinn hans er allveg ótrúlega flottur en
Djöfull eru myndir af þínum hér einhver staðar.

Stefan325i takk fyrir heimildirnar var að vonast eftir þessum lista. 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 11:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það væri nú gaman að sjá myndir af hinum bílnum líka.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hér er mynd af 320 '82 sem ég átti.

Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 12:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Það er einn e21 318i sem er samt með fjórum framljósum upp í álfaskeiði 82 í hfj hann er búinn að vera þar lengi en er gangfær held ég. Það væri hægt að fara í project??

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Feb 2004 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Álfaskeið er það íbúðarhverfi ?. Er hann á númerum ?. Hef áhuga.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group