bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 18:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 21:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 08. Feb 2007 23:49
Posts: 35
Location: kef
Ég var að kaupa mér þennan BMW E32 750 IL (PI 085) er búinn að dunda mér svolíti í honum enn fullt eftir enn svo að hann verði eins og ég vill.Ég byrjaði á því að taka úr honum sport sætinn sem voru frammí og setti comfort sæti í staðinn svo er ég búinn að skipta um brotin ljós og mart smávægilegt annað og er núna að fara að skipta um dempara og setja aðrar felgur undir hann.Enn ef þið vitið eitthvað um þennan bíl væri þær upplysingar vél þeignar
Image

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Góðir hlutir gerast hægt


Last edited by stjani74 on Tue 10. Nov 2009 12:22, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750 IL
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 22:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Ég veit að þessi var lengi í Borgarnesi fyrir ca. ári síðan og þá var hann lítið notaður.

En vitleysa að rífa úr honum sportsætin :shock:

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750 IL
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ketill Gauti wrote:
Ég veit að þessi var lengi í Borgarnesi fyrir ca. ári síðan og þá var hann lítið notaður.

En vitleysa að rífa úr honum sportsætin :shock:

Nei nei, ég er ánægður að fá pláss í skúrinn.
Flott að sjá leðursætin mín í klassa bíl 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750 IL
PostPosted: Sat 31. Oct 2009 01:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Ketill Gauti wrote:
Ég veit að þessi var lengi í Borgarnesi fyrir ca. ári síðan og þá var hann lítið notaður.

En vitleysa að rífa úr honum sportsætin :shock:



svo var bílstjórasætið eitthvað skemmt, var skakkt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750 IL
PostPosted: Sat 31. Oct 2009 01:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
siggik1 wrote:
Ketill Gauti wrote:
Ég veit að þessi var lengi í Borgarnesi fyrir ca. ári síðan og þá var hann lítið notaður.

En vitleysa að rífa úr honum sportsætin :shock:



svo var bílstjórasætið eitthvað skemmt, var skakkt


það er 30 mín fix

getur grætt fínan pening á að selja sportsætin

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750 IL
PostPosted: Sat 31. Oct 2009 02:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 08. Feb 2007 23:49
Posts: 35
Location: kef
ef einhver vill kaupa þá eru þaug til útí skúr og líta mjög vél út

_________________
Góðir hlutir gerast hægt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750 IL
PostPosted: Sat 31. Oct 2009 02:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
bara frekar mikið vesen að tengja rafmagnssæti með minni ef maður er ekki með minnissæti fyrir.. þarf allt loomið úr bílnum.

glæsilegur bíll annars.. langar í svona

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750 IL
PostPosted: Sat 31. Oct 2009 22:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 10. Nov 2006 18:04
Posts: 71
Ketill Gauti wrote:
Ég veit að þessi var lengi í Borgarnesi fyrir ca. ári síðan og þá var hann lítið notaður.

En vitleysa að rífa úr honum sportsætin :shock:


Þetta er 750.. það eiga að vera comfort sæti í honum 8)

_________________
Mercedes-Benz C32 AMG '02
Jeep Wrangler 327 38" '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750 IL
PostPosted: Sat 31. Oct 2009 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Nei sport er málið ekki comfort

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750 IL
PostPosted: Sun 01. Nov 2009 01:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 08. Feb 2007 23:49
Posts: 35
Location: kef
Ekkert að gera við sport í Cruser.SPORT er ALLT ANNAÐ MÁL.enn ef einhver vill sport þá er bara að bjóða í þaug, Enn mig vantar felgur helst djúpar.

_________________
Góðir hlutir gerast hægt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750 IL
PostPosted: Sun 01. Nov 2009 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég var einmitt að dást af því að þessi bíll væri með sportstóla :(

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750 IL
PostPosted: Sun 01. Nov 2009 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
og er ekki 750iL merkið öfugumegin á skottinu?

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750 IL
PostPosted: Sun 01. Nov 2009 11:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 08. Feb 2007 23:49
Posts: 35
Location: kef
jú jú

_________________
Góðir hlutir gerast hægt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750 IL
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Haltu þessum endilega við og til hamingju!

Alveg að hverfa af götunum þessir :cry:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750 IL
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Felgur og filmur og hann er góður 8) 8)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 66 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group