bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 17:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Grétar G. wrote:
Quote:
Mér er bara slétt sama um skoðanir þessara tölvulúða hér. Er að auglýsa hann til sölu og þeir sem vilja eitthvað setja út á hann sendið mér bara einkaskilaboð.


Ef þú ætlar að vera með einhverja svona stæla geturu bara drullað þér útaf þessu spjalli strax...


Ert þú þá að tala fyrir hönd kraftsins eða?

Ég er ekki alveg að meðtaka svona lagað :?


Þetta er allavega ekki söluhvetjandi og þess þarf nú með þennan bíl.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Thá ertu búinn ad skíta í oskubakkann og æla i hanskahólfid, selst væntanlega fyrir helgina thessi :thup:

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 12:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
saemi wrote:
Grétar G. wrote:
Quote:
Mér er bara slétt sama um skoðanir þessara tölvulúða hér. Er að auglýsa hann til sölu og þeir sem vilja eitthvað setja út á hann sendið mér bara einkaskilaboð.


Ef þú ætlar að vera með einhverja svona stæla geturu bara drullað þér útaf þessu spjalli strax...


Ert þú þá að tala fyrir hönd kraftsins eða?

Ég er ekki alveg að meðtaka svona lagað :?



Við vitum það öll að þeir sem nota tölvur eru allir lúðar :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 12:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Það sem þig getið vælt.....leifið manninum að selja bíllinn í friði.
500þ er ekki mikið fyrir e30 á þessu spjalli.

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 12:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
takk Mr.Boom

komið tilboð upp á 320.

myndir af innréttingu komnar í póst 1.

fór í skoðun áðan og fékk endurskoðun
eina sem sett var út á var spindilkúla neðri vinstra megin
verður skipt um hana og fenginn 10 miði á næstu dögum.

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 13:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
bjarkibje wrote:
takk Mr.Boom

komið tilboð upp á 320.

myndir af innréttingu komnar í póst 1.

fór í skoðun áðan og fékk endurskoðun
eina sem sett var út á var spindilkúla neðri vinstra megin
verður skipt um hana og fenginn 10 miði á næstu dögum.



áts..

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 13:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Vel með farinn e30 er eitthvað sem þið ættuð ekkert að gubba yfir. Það væri auðvelt fyrir nýjan eiganda að breyta honum eins og honum hentar, sé viljinn til þess til staðar.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 13:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Nefninlega ekki rétt,,,


ég er búinn að leita BARA að fram og afturstuðara í bráðum þrjá mánuði sem dæmi,, þetta dót fæst ekki neitt á hverju strái lengur einsog áður,

svo er aldrey að vita hvort þetta kitt sé hnoðað / skrúfað utaní bílinn eða hvernig það er fest :)

til að þessi bíll verði "eitthvað" þarf:
OEM framsvuntu
OEM lipp á svuntuna
OEM stuðara

OEM framljós
OEM afturstuðara
taka þessa sílsa af

OEM spegla

nýtt stýri og taka þetta áklæði af

og aðrar felgur en þessar Ósamstæðu felgur :lol:

verður seint 500k virði fyrr en þetta verður gert og settur að minsta kosti m20b25 í hann eða eitthvað og LSD þykir mér allavega,,

sé ekkert nema stórtjónaðann bíl til sölu,, hef aldrey vitað aðrar eins siðlausar breytingar / vitleysu, :?

vona að ég sé ekki með leiðindi, er bara að koma þessu á framfæri útúr hausnum á mér

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Mazi! wrote:
Nefninlega ekki rétt,,,


ég er búinn að leita BARA að fram og afturstuðara í bráðum þrjá mánuði sem dæmi,, þetta dót fæst ekki neitt á hverju strái lengur einsog áður,

svo er aldrey að vita hvort þetta kitt sé hnoðað / skrúfað utaní bílinn eða hvernig það er fest :)

til að þessi bíll verði "eitthvað" þarf:
OEM framsvuntu
OEM lipp á svuntuna
OEM stuðara

OEM framljós
OEM afturstuðara
taka þessa sílsa af

OEM spegla

nýtt stýri og taka þetta áklæði af

og aðrar felgur en þessar Ósamstæðu felgur :lol:

verður seint 500k virði fyrr en þetta verður gert og settur að minsta kosti m20b25 í hann eða eitthvað og LSD þykir mér allavega,,

sé ekkert nema stórtjónaðann bíl til sölu,, hef aldrey vitað aðrar eins siðlausar breytingar / vitleysu, :?

vona að ég sé ekki með leiðindi, er bara að koma þessu á framfæri útúr hausnum á mér


:cheers:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Þetta er nú ekkert hræðilegt, það þarf nú kjark til að þora að vera öðruvísi.. Ekkert gaman að hafa alla e30 á íslandi eins. Ekki það að ég sé mikið fyrir einhver kit, þá allavega finnst mér þetta ekkert svo hörmulegt eins og mörgum af litlu guttunum hér finnst þetta.

Maður hefur nú séð ýmislegt mun verra en þetta á e30 hér heima..

http://pic60.picturetrail.com/VOL1686/11377702/22132878/370183275.jpg <--- :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
ValliFudd wrote:
ingo_GT wrote:
Varstu ekki búinn að selja þennan ?

Auglýsingin var sett inn 3 og hálfum tíma áður en þú póstar, svo ég held að svarið sé nokkuð augljóslega "NEI!" :) :drunk:
Ekki að ég ætli að kaupa, þá langar mig samt að sjá myndir af innréttingu, áttu svoleiðis?


rólegur

Þessi var seldur en hann hefur fengið hann aftur til baka
Eins og hann sagði hérna fyrri neðan :wink:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Afhverju er samt ekki búið að laga þessa blessuðu felgu..
sem er btw með nasty brot í sér. Mundi nú vilja laga hana áður en hún mundi jafnvel brotna meira?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 17:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
já hef alltaf ætlað mér að gera við hana en einhvernveginn alltaf gleymst. Kostar sáralítið.

og Mázi vinsamlegast hættu að drulla svona yfir bílinn minn sem ég er að reyna selja.

Er virkilega ekki hægt að selja bílinn sinn hérna án þess að einhverjir "sérfræðingar" um e30 bíla
rakki hann niður frá A - Ö ?
Mér finnst þetta svo barnalegt.

Þessi bíll er í toppstandi, þæginlegur í keyrslu og vel með farinn.

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 17:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
damn nú man ég af hverju ég var orðin nett þreyttur af þessari síðu,, eru menn virkilega með svona mikla minnimáttarkend ???
leyfið fólki að nota auglýsinga boardið án þess að það sé nett drullað yfir það hótað því buffi og alles,,,
þetta er nú bara fuckt hegðun ef þig hugsið aðeins,,,

fínn bíll bjarki,, láttu ekki einhverja dreemers rugla í þér

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 'sweet'
PostPosted: Fri 30. Oct 2009 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
joiS wrote:
damn nú man ég af hverju ég var orðin nett þreyttur af þessari síðu,, eru menn virkilega með svona mikla minnimáttarkend ???
leyfið fólki að nota auglýsinga boardið án þess að það sé nett drullað yfir það hótað því buffi og alles,,,
þetta er nú bara fuckt hegðun ef þig hugsið aðeins,,,

fínn bíll bjarki,, láttu ekki einhverja dreemers rugla í þér



já ég næ ekki hvernig þú færð minnimáttarkennd útúr þessu,,


en já ég er allveg sammála það vill oft verða MIKILL mórall hérna inni þegar fólk er að reyna að selja bílana,, og miðað við e30 hérna heima þá er ekkert að þessu verði virkilega heill bíll þótt hann sé með þessum blessuðu stuðurum á :D

takk fyrir og bless

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group