Þessi bíll er til sölu ef viðunandi verð fæst.
BMW 318is 1991 árgerð
2 Dyra demantssvartur shadowline með matt svörtu húddi
Volvo framm lippi
Er á 7.5x16 AC Schnitzer felgum
Topplúga
Rafmagn í rúðum
samlæsingar
M-tech I aftur spoiler
Vél og túrbókerfi
M20B25 prefacelift með 9.7 í þjöppu, upptekinn 2008 ekinn í dag um 15þ km
MSL stál heddpakkning, sem setur þjöppu í u.þ.b 8.
ARP Hedd studdar til að halda heddinu á

Inntercooler er 24"x12"x3"
3" inntercooler pípur
Borg Warner S200 túrbína með 57mm hjóli inn og út ( kemur úr Volvo L120F)
Splitpulse túrbómanifold heimasmíðaða af SævariM og mér.
3" púst
Vems Standalone með Egt og Wideband skynjurum.
Wasted spark, með háspennukefli frá GM úr ópel V6 (Slepp við kveikjulok og hamar)
Wb 255l bensíndæla
444cc spíssar úr skyline, (passaði ekki í en ég lét renna fyrir mig hringi til að þrengja fulerailið.)
Vatnskassi úr e32 með forðabúri á hilð, (þurfti að búa til nýjar neðrifestingar til að hann passaði)
Drifbúnaður Fjöðrun og Stýri.
Poly gírkassapúðar og mótorpúðar.
Gertag 260 gírkassi
Kúplingspressa frá UUC
6puk kúpling frá PPF í svíþjóð
3:64 LSD stórt drif.
Coilover frammfjöðrun með Weitec dempurum.
Tvöfalda gorma að aftan með Weitec dempurum
Powerflex pólý fóðringar í öllu.
Stýrisdobblari 1:2 (2 hringir lock í lock)
Annað.
M-tech I styri
Hálfleðraðir spotrstólar.
Prefacelift afturbekkur með höfuðpúðum og armpúða.
Aftakanlegur krókur orginal bmw
CD og ágætis hátalarar
boost mælir.
Bíllinn er settur upp fyrir drift og er aksturþægindi og önnur mýkt í lágmarki.
Ótúlega gaman að keyra bílinn og fínt að ferðast á honum þrátt fyrir grófleikann.
Fór til dæmis með tjaldvagn norður á bíladaga í sumar og var hann að eyða um 12l á leiðinni
Besti tími á kvartmílubrautinni í sumar hjá mér var 12.046 á 116.5mílum (186.5 kmh)
Mældist svo 370hö og 533nm á dino deginum hjá t.b en ég er að blása um 20psi.
Bíllinn var valinn bíll ársinns á árshátíð Bmwkrafts 2009.




Verð 1450þ Ekkert áhvílandi
Getið skoðað breitingarferil bílsins hérna.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... =5&t=28450Hægt að ná í mig í síma 8643699
eða í einkapóst
Endileg ef það eru einhverjar spurningar pósta bara hér fyrir neðan.