bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Standheizung er væntanlega olíu/bensínmiðstöð sem heldur bílnum heitum fyrir(t.d. með klukku) og eftir akstur.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svezel wrote:
Standheizung er væntanlega olíu/bensínmiðstöð sem heldur bílnum heitum fyrir(t.d. með klukku) og eftir akstur.


Gat skeð að við nafnarnir vissum þetta,,BARA :roll: :roll: :roll: :roll:





Segi nú svona :oops: :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 00:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ég hef bara átt einn bíl með "standheizung" og það var klukka á því. Það var smá bensín mótor frammí húddi sem hitaði kælivatnið og að ég held olíuna líka. Algjörg gargandi snilld, kanski ekki þægilegt fyrir þá sem fara á mismunandi tímum að heiman á morgnana, en engu að síður eina rétta leiðin í þessu...... svo hefur maður reyndar heyrt um vélarhitara sem eru settir í eftir á, og kosta vel yfir 100 kallinn!

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 08:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég athugaði hvað svona Webasto hitari kostar hjá Bílasmiðnum, það er um 100þús kall fyrir utan ísetningu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 08:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hjá honum Just með 528i E28 bílinn er klukkustillt kerfi sem að líklega er original en það blæs líka heitu lofti um bílinn sem kemur undan aftursætunum.

Þetta virkar það svakalega að það bræðir allt af bílnum og í kringum hann!!!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég hef verið að skoða svona Webasto forhitara á ebay.de og þetta er að kosta frá svona 600Euro og upp í 1000Euro. Ýmist nýtt með ábyrgð, nýtt án ábyrgðar eða notað.
BMW kaupir þetta frá Webasto en þeir náttúrlega eru með allar stýringar í gegnum OBC.
Það er örugglega talsverð vinna að tengja þetta en ég myndi nú gera það sjálfur. Þetta er alveg ideal fyrir vetrarbílinn :D

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Gunni wrote:
Ég athugaði hvað svona Webasto hitari kostar hjá Bílasmiðnum, það er um 100þús kall fyrir utan ísetningu.


Vááááá...... er það á Íslandi..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 13:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Svo hefur maður líka heyrt um hitara sem mig minnir að heiti Calix.... Það var allavega einhver að auglýsa þetta einhverntíman. En þessir Webasto hitarar, eru þetta litlir bensínmótorar með elementi sem er sett í kælikerfið :?:

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 22:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 11. Jan 2004 16:40
Posts: 7
Location: egilsstadir
það munu vera til hitarar hjá stillingu sem eru 220,w og eru settir í staðin fyrir frosttappa á vélarblokkini.það er hækt að hafa við þá hitablásara inn í bilnum,hleðslutæki.Ég held að kosti ca,10-20.þkall en bensín miðstöð með kl og fjarstíringu er beeeeeeeeeeeeeeest fyrir mótorinn

_________________
nasista skóhlíf.BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Mig langar í Standheizung, bara ekki fyrir svona mikinn pening. :(

Annars er Standheizung ekkert nema snilld.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég get engan vegin mælt með Webasto miðstöðunum miðað við hvernig það hefur reynst um borð í bátnum okkar. Oftar bilað en ekki :!:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Webasto framleiðir alla topplúgumekanisma fyrir BMW og Benz. Leiðinlegt að heyra um bilaðan þýskan hlut, eitthvað sem maður heyrir ekki á hverjum degi :D

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group