bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Demparar
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hægri framdempari hjá mér er orððin svolítð slappur.

Hvað á ég að gera...

1. Kaupa nýjan hægri framdempara í B&L á c.a. 50þús.
2. Reyna að finna notaðan í þýskalandi eða USA
3. Kaupa Koni demparasett *(4skt) á ebay $499
3. Kaupa Bilstein demparasett *(4stk) á ebay á $499

Þegar ég skipti um dempara, á ég þá að skipta um Gorma líka, og væri þá ekki tilvalið að taka lækkunarsett í leiðinni?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ef ég væri í sömu aðstæðum þá myndi ég ekki kaupa notaðan dempara (myndi ekki gera það yfirleitt). Af þessum kostum myndi ég kaupa Bilstein eða Koni demparasett og stífa þannig fjöðrunina og nýta tækifærið og lækka bílinn eitthvað í leiðinni. ;)

Líst betur á demparasettin heldur en þennan eina framdempara. :oops:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Coilovers :idea:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 00:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
VÁ hvað annar framdemparinn er dýr í BogL....

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
BMW demparar kosta mikið alls staðar í heiminum, oft notaðir Bilstein demparar sem "direct replacement" úti af þeim sem vilja svo til óbreytta aksturseiginleika skv. t.d. breskum bílablöðum.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 00:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Svezel wrote:
Coilovers :idea:

Jebbs, ég ætla að gera það þegar mínir demparar fara að gefa sig

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 08:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
hvað í fjandanum eru Coilovers ?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 09:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
fart wrote:
hvað í fjandanum eru Coilovers ?


http://www.hrsprings.com/site/frameproducts.html

Neðri myndin til vinstri.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þú talar við your local speed shop(GSTuning) um að kaupa gorma og dempara allan hringinn frá H&R frá 65þús eða KW eða G&W,,
Fjöðrunarkerfi sem er samstillt(tjúnað)

mailaðu á mig hvaða bíl þú ert með,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Verður hann nokkuð allt of hastur?

skil ég þetta coilover dæmi þannig að gormarnir fara og demparar líka, þetta kemur í staðin?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Coilovers

Er þannig að þú getur hækkað og lækkað bílinn með því að færa gorminn á strutanum,
og dempararnir eru þannig að þú getur stíft eða mýkt þá
mátt búast við 150þús+ fyrir heilt tilbúið coilover kerfi með öllu,

Ég geri ráð fyrir að þú keppir ekkert á bílnum og þarft því í raun ekkert coilover kerfi

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 18:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
sem sagt bara full coustumized suspension :?: :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 19:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er ekki spurning að þú tekur Bilstein dempara. Sport ef þú færð þér lækkunarsett í leiðinni (það er ekki dýrt, Eibach t.d. er gott dæmi). Annars bara venjulega dempara.

Notað er [-( Svona svipað og að nota smokk aftur [-X

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Koni eða bilstein demparasett fyrir 500bucks.. er það ekki helvíti vel sloppið?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 19:53 
ég segi bilstein sports og h&r lækkunagorma :)


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group