bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 12:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 20:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Jun 2008 22:08
Posts: 2
Um er að ræða:
>
> Gerð: BMW 318IA E46 Facelift
> Árgerð: 2002
> Akstur: tæp 95 (aðallega langkeyrsla)
> Litur: Svartur - Þekki ekki nafnið á honum..
> Gírskipting: Sjálfskiptur
> Verð: Áhvílandi: tæp 2,6 (hækkaði eftir hrunið)
> Skipti: engin skipti.
> Aukahlutir: M6 álfelgur,M-tech framsvunta, Angel eyes, 6 diska magasín.
> Um bílinn: Bíllinn er Nýsprautaður að framan en er 2002 módel svo að alveg er hægt að finna einhverjar rispur og annað slíkt á honum en lítur þó heilt yfir séð mjög vel út! Ný dekk, ný smurður, nýir bremsuklossar. Mjög þéttur og skemmtilegur bíll sem eyðir litlu.

>

*Lánið er hjá SP-fjármögnun
í Yen-um og svissneskum frönkum
held að það séu 43.gjalddagar eftir

3,33%vextir
-Ef höfuðstóll hækkar þá hækka afborganirnar á mánuði og öfugt.

Endilega verið í sambandi ef það er e-ð sunnevasg@hotmail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 00:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Myndir? :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 08:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Jun 2008 22:08
Posts: 2
ég kann það bara ekki :oops: en ég reyndi það :) hehe he
ég get sent í e-mail ...
sorrý


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ef þú skráir þig á spjallið http://www.bmwkraftur.is/skraning/ færðu aðgang að myndasafni http://myndasafn.bmwkraftur.is/main.php

Þar er mjög einfalt að setja inn myndir og svo færðu allskonar fríðindi þar að auki.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Oct 2009 20:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
langar í felgurnar:(

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Oct 2009 21:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Mynd af þér?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Oct 2009 00:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Djofullinn wrote:
Mynd af þér?



Smelltu þessu netfangi þarna uppi inn í leitina á facebook.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group