bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 08:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

Er IRC hugmyndin sniðug eða ekki
sniðug 43%  43%  [ 16 ]
ekki 32%  32%  [ 12 ]
þekki ekki irc 24%  24%  [ 9 ]
Total votes : 37
Author Message
 Post subject: Allir á IRCið,
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
já það hefur verið til irc rás sem heitir #bmwkraftur lengi og lítið notuð, og þar sem að ég er svo mikið nörd og næstum alltaf online, þá fannst mér sniðugt að við myndum reyna að nota það meira,

ekki það að hérna sé ekki sniðugt heldur er svona real life spjall alltaf skemmtilegra og gengur hraðar,

Það eru mjög margir hérna sem geta hjálpað við að setja upp og svona,
einnig er það góður staður til að senda skrár(myndir video) á milli sín ef einhver ætlar að hosta fyrir mann,

Comment velkominn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Væri það ekki bara eitthvað sem mundi draga úr virkni spjallsins, og gera ekki góða hluti ??

Ég notaði ircið einusinni, en hætti að nota það þegar það yfirfylltist af einhverjum 13 ára drengjum sem voru að reyna að hözzla. Núna nota ég bara msn og líkar það ágætlega.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 12:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já, ég er ekki einusinni með Irc inná tölvunna ;)
MSN er málið,
bjarnihjartar@hotmail.com

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er enginn að fara að hösla á #bmwkraftur :)

Á msn eru bara ekki allir að tala samann,

Ég get ekki sagt hvort að spjallið myndi eitthvað dragast niður, en það sem væri eftir væri allaveganna uppbyggilegra en stundum er,..

Það má náttúrulega tala um allt á #bmwkraftur rásinni en helst BMW á spjallinu okkar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 12:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
irc - æji ég veit ekki.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ég held að ég hætti á irc ef ég sé bebecar á irc :D :roll:
no offence samt :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 13:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
None taken - þetta er of nördalegt fyrir mig :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hahahaa ég og kull erum búnir að vera þarna einir í 2 ár!

Koma svo =)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er svosem ágætis hugmynd en ég hef nú bara ekki notað IRC í fleiri ár. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 16:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 00:05
Posts: 54
Location: Reykjavík
Er ekki hægt að skella upp svona java-irc, svona "one click and your in!" takka?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Jamm, ég og Haffi erum idle mastah!! :lol:

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég loggaði mig inn áðan og það var bara svo rosalega mikið spjall í gangi að ég forðaði mér :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Væntanlega lítið í gangi svona um miðjan dag, flestir með viti í vinnunni og sonna :)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 21:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
ég var nú alltaf á ircinu með ykkur :cry:

ég og force' áttum einu samræðurnar þarna

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
en þið fóru svo oft :) við létum bouncherana um þetta :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 64 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group