bláa siliconehosan er alveg úr takti við annað litaval, en hún er af sitthvorri breiddini í hvorn endan, þannig að hún verður þarna þangað til ég rekst á aðra, strut barinn verður ekki málaður í öðrum lit, hvað þá candy rauður, það er miklu meira af eldrauðu dóti í bílnum en candyrauðu, sést bara ekki á myndini,
annars er ég sammála með vatnsdæluna, ég mun prufa hana svona, ef það byrjar að étast í bert álið þá verður það eflaust endurskoðað, en sjáum hvað setur
þakka svörin
_________________ M.benz E320 Family Wagon Chevrolet Silverado vinnujálkur Chevrolet Silverado skúrajálkur Cadillac eldorado 1973, ísbíll
|