bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Biluð bremsa?
PostPosted: Wed 21. Oct 2009 00:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Biluð bremsa eða Kjánaskapur hjá tveimur ungum :)

er þetta eitthvað merkilegur bíll ?

Quote:
http://www.mbl.is
Lentu í árekstri á Akureyri

Engin meiðsli urðu á fólki þegar tveir bílar, sem voru á leið samhliða í sömu átt á Hörgárbraut á Akureyri skammt frá Undirhlíð í kvöld, rákust saman. Bílarnir skemmdust ekki mikið.

Að sögn lögreglunnar á Akureyri er talið að bremsurnar í öðrum bílnum hafi bilað þegar ökumaður reyndi að hemla með þeim afleiðingum að bíll hans lenti í veg fyrir hinn bílinn.

Ökumennirnir voru báðir ungir karlmenn undir tvítugu.

hjólförin looka eins og drift,,, lýtið hefur höggið verið, því hjólin eru enn í beinni línu við dekkjaförin

Image

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Biluð bremsa?
PostPosted: Wed 21. Oct 2009 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hef ekki séð þennan fyrir norðan.. :o

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Biluð bremsa?
PostPosted: Wed 21. Oct 2009 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Lítur eins og hann hafi tekið í handbremsunna eða einhvað :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Biluð bremsa?
PostPosted: Wed 21. Oct 2009 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
BMWPOWER ?

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Biluð bremsa?
PostPosted: Wed 21. Oct 2009 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Grétar G. wrote:
BMWPOWER ?

Gamli hans Gunnat 318 var tjónaður

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Biluð bremsa?
PostPosted: Wed 21. Oct 2009 04:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 09:40
Posts: 460
ég giska á að hann hafi verið að spyrna við hinn bílinn á myndinni frá 0-i þaðan sem spólförin byrja
misst hann í slædi yfir á hinn helmingjinn

_________________
Hilux 38" D/C '99 í notkun
liðin tíð..
E60 545
E39 540iA
E36 325i
E34 525iX
E32 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Biluð bremsa?
PostPosted: Wed 21. Oct 2009 07:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
er ekki bara möguleiki að drifið hafi brotnað og allt orðið fast? þetta er alltof ofarlega í þessari götu til að geta verið spyrna hefði ég haldið, engin umferðarljós og hringtorg eftir 20 metra.

Hef séð til gaursins á 318 bílnum og miðað við hvað honum finnst gaman að taka burnout á ólæstu þá kæmi mér ekki ónýtt drif á óvart.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Biluð bremsa?
PostPosted: Wed 21. Oct 2009 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Líklega þessi?

Image
Image
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Biluð bremsa?
PostPosted: Wed 21. Oct 2009 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
sýnist þetta vera gamli minn IT916

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Biluð bremsa?
PostPosted: Wed 21. Oct 2009 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hver á þennan bíl í dag?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Biluð bremsa?
PostPosted: Wed 21. Oct 2009 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svona loppinn 4 cyl. er aldrei að mökka svona langt ,,,,,,,,, og það á báðum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Biluð bremsa?
PostPosted: Thu 22. Oct 2009 06:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Efast stórkostlega um að þetta sé handbremsan, myndi skjóta á brotið drif og það eflaust eftir einhver átök :)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Biluð bremsa?
PostPosted: Thu 22. Oct 2009 12:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 09. May 2005 18:30
Posts: 31
Location: Akureyri
Hann hefur þá verið snöggur að skipta um drif því hann var enn á rúntinum einum og hálfum tíma seinna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group