bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 08:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 24. Jan 2004 20:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Hæ. mig vantar upplýsingar um síðu þar sem hægt er að kaupa hátalarabreitistikki fyrir E36. Þetta er svona dót sem gerir manni kleift að koma 6x9 eða einhverju slíku fyrir aftruí í E36 (sem er eins og þið vitið, ekkert grín) :evil: Ég fann svona á netinu fyrir löngu síðan en nú er ég búinn að tapa slóðini, dollarinn er hagstæður núna og þetta kostar ekki mikið getið þið bent mér á síðu þar sem svona fæst. ??? :idea:

kveðja

erlingur g

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Jan 2004 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Farðu í 12volt, þeir eiga svona og geta hent þessu í fyrir einhvern 3000 kall.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jan 2004 14:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
takk, takk þessi 3000 kall er að mig mynnir minna en það sem þetta átti að kosta í USA.

en allav.

takk.

kv.
erlingur g

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 04:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Kool. ég ætlaði að fara að kaupa svona fyrir fúlgu af $$$ af netinu...
Bezt að drífa sig í 12volt.! :D

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jæja þetta var ekki alveg rétt verð sem ég fékk uppgefið í fyrstu. Verðið á heildarpakkanum, þ.e. brakkettinn og vinnan við að setja hátalarana í er um 10.000 mv. við 2 tíma vinnu, gæti verið minna. Þeir selja brakkettinn ekki sér :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hmmm hvar er 12volt núna ???

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Eru þeir ekki þarna fyrir ofan Ingvar helgason, fyrir neðan bílasala.is. Mig minnir það.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég keyrði þarna framhjá áðan en sá ekki skiltið né nokkurn bíl né neitt!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 18:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Oct 2003 18:18
Posts: 67
Location: Vestmannaeyjar
þeir voru fyrir neðan bíll.is en eru búnir að færa sig í husnæði við hliðiná Bílasölunni Bílfang uppi í höfða

_________________
Bmw 628csi ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Voðalega eru þeir duglegir að flytja, maður er búinn að missa tölu á fjölda staða síðan þeir byrjuðu.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe satt... djöfulsins bílskúrs business er þetta hjá þeim!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þeir eru nú búnir að vera á núverandi stað í þónokkurn tíma.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 10:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
ég ætla ekki að láta pína mig í að kaupa þjónustu þarna vil bara fá braketin svo vitið þið um vefadressuna þar sem maður getur fengið þetta ??

kv.

elli

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 20:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Sep 2002 21:40
Posts: 30
Location: Akureyri
Er þetta ekki það sem þú ert að leita að???

http://www.nexxia.co.uk/Framepages/bmw11frame.htm

Biggi Pé


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
biggip wrote:
Er þetta ekki það sem þú ert að leita að???

http://www.nexxia.co.uk/Framepages/bmw11frame.htm

Biggi Pé


Þetta er magnað, en það er alveg eins hægt að láta 12volt skrúfa þetta í fyrir ~10þús, því 2 svona rammar kosta um 8000 kall með sendingu, ef þú sleppur við að borga toll af því !


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group