bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 18. Oct 2009 02:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
Góðan daginn, Um er að ræða BMW E34 540i. klikkaður kraftur í bílnum og æðislegur krúser í þokkabót. Helstu upplýsingar:

BMW E34 540i

Ekinn 237.xxx km.
Sjálfskiptur
M60, 4.0L, V8, 286 hestöfl
Framleiddur 12 mai 1993
Fyrst skráður 21 mai 1993
Fyrst skáður á Íslandi 22 sept 1997

Helsti aukabúnaður:

- Tvívirk topplúga með auto stillingu
- Viðarklæðning af dýrustu gerð. (ekkert plast drasl)
- Loftkæling
- Rafmagnssæti með minni, rafmagn í hauspúðum líka!
- Mjóbaksstuðningur í bílstjórasæti
- Létt stýri
- Sætishitarar
- Hvít stefnuljós
- 17“ M-technic álfelgur (OEM) á 235-45/17" Pirelli dekkjum
- Rafmagn í rúðum og speglum
og ábyggilega eitthvað fleirra sem ég man ekki alveg í augnablikinu.

Ekkert hefur verið sparað í viðhald á bílnum síðustu ca 1-2 ár og hefur meðal annars verið skipt um:
- Rafgeymi
- Kerti
- Knastásskynjara
- Sveifarásskynjara
- Loftflæðiskynjara
- Báða súrefnisskynjara í pústi
- Bensíndælu
- Lausagangsskynjara
- Nýr Alternator
- Vatnsdæla
- Hvarfakútum var skipt út og túpur settar í staðinn, púst var yfirfarið og lagað í leiðinni af BJB.
- Sjálfskiptingin var tekin upp af Bifreiðastillingu í Kópavogi $$$$$
- Miðstöðvarmótstöðu

Grunnupplýsingar um bílinn skv. framleiðanda:

VIN long WBAHE61090GF03653
Type code HE61
Type 540I (ECE)
Dev. series E34 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M60/2
Cubical capacity 4
Power 210
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour BROKATROT METALLIC (259)
Upholstery SILBERGRAU STOFF (0407)
Prod. date 1993-05-12

Aukabúnaður með bílnum skv. framleiðanda:

No. Description
216 SERVOTRONIC
240 LEATHER STEERING WHEEL
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
437 FINE-WOOD TRIM
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
530 AIR CONDITIONING
661 BMW BAV. CASS. III
801 GERMANY VERSION

Bíllinn er nýskoðaður 2010 og afhendist einning nýsmurður!

NÝUPPTEKIN SKIPTING NÓTAN FYLGIR

Ásett verð er 800 þús TILBOÐ 600 þÚS
skoða uppítöku á sleðum, krossurum og gokart en þó ekki fyrir öllum bílnum.
skoða skipti á ódýrari (allt kemur til greina)
skoða taka við góðum lánum ISL

S:895-6667 Gísli


bíllinn er nýskoðaður og ný kominn úr olíuskiptum

Myndir hér úr gamalli auglýsingu þar sem þar síðasti eigandi fékk fyrir hjartað að sjá myndirnar sínar á ný.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=37193&p=453046&hilit=+brokatrot#p453046

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Last edited by Gísli Camaro on Sun 29. Nov 2009 16:41, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Oct 2009 20:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
er þessi bara alltaf til sölu?

og fór hann ekki á eitthvað minna fyrir stuttu?

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Oct 2009 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
gunnicruiser wrote:
er þessi bara alltaf til sölu?

og fór hann ekki á eitthvað minna fyrir stuttu?



hvað með það ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Oct 2009 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron Fridrik wrote:
gunnicruiser wrote:
er þessi bara alltaf til sölu?

og fór hann ekki á eitthvað minna fyrir stuttu?



hvað með það ?


einmitt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Oct 2009 22:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
það er ekkert leindarmál á hvað ég keypti bílinn síðan ég eignaðist bílinn er kannski búið að keyrann 100 km og láta taka skiptinguna aftur upp og henda minnir mig 60 kall í hann

það var ásett 700 á hann fyrir mánuði og búið að endurnýjann fyrir örugglega meira en 100 kall síðan þá

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Oct 2009 16:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Gísli Camaro wrote:
það er ekkert leindarmál á hvað ég keypti bílinn síðan ég eignaðist bílinn er kannski búið að keyrann 100 km og láta taka skiptinguna aftur upp og henda minnir mig 60 kall í hann

það var ásett 700 á hann fyrir mánuði og búið að endurnýjann fyrir örugglega meira en 100 kall síðan þá



Rosalega snyrtilegur bíll. Tímiru að selja strax gísli?

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Oct 2009 21:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
tími því alveg örugglega ekki þegar maður getur farið að keyra þetta af e-h viti

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Oct 2009 00:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 09. Feb 2008 13:37
Posts: 40
Location: keflavík
til í skipti a 1,8 almeru 2001 arg?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Oct 2009 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þú ástt nú að vita að það er engin afturhásing í þessum bíl :D

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Oct 2009 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hrundi skiptingin aftur í þessum bíl? Var hún ekki tekin upp fyrir ekki svo löngu síðan ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 21:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
gunnar wrote:
Hrundi skiptingin aftur í þessum bíl? Var hún ekki tekin upp fyrir ekki svo löngu síðan ?

jumm hún hrundi daginn eftir að ég fékk hann

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Oct 2009 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gísli Camaro wrote:
gunnar wrote:
Hrundi skiptingin aftur í þessum bíl? Var hún ekki tekin upp fyrir ekki svo löngu síðan ?

jumm hún hrundi daginn eftir að ég fékk hann


Einhver átök eða klúður í upptekt?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Oct 2009 03:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
enginn átök. lítil plastkúla í ventlaboddíinu sem gufaði upp og bíllin hleypti á milli 1 og bakk á sama tíma

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Nov 2009 21:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
Jæja þá er skiptingin komin úr upptekt og kostaði það litlar 200 þús kr að gera við hana fyrir utan í og úrtekningu (nóta fylgir) og er hún komin í bílinn en olíukælirinn undir skiptingunni er með smá leiðindi. ætla reyna redda því á mánud-þriðjudag og þá er hægt að fara spæna.

Bíllinn fæst á fínum STGR afslætti.

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Nov 2009 21:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
vonandi verður bíllinn ökufær á morgun. jibbí.

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Last edited by Gísli Camaro on Wed 11. Nov 2009 21:28, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 85 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group