bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 21:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
Ég er bara að fá útrás fyrir spyrnuþörf. Það er miklu betra að gera það á braut en á götunum innan um umferð. Mér hefur líka alltaf langað að taka þátt myndi gera það þó ég væri á 316 ssk bara til að prófa. ÉG VEIT AÐ ÞAÐ ER HÆGT AÐ TAKA ÞÁTT 'I FÖSTUDAGSÆFINGUM en það er bara ekki það sama. Mér er nákvæmlega sama í hvaða sæti ég lendi.

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
tekur samt þátt í föstudögunum:) alltaf gaman að þeim :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 23:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
Ég mætti nú á mínum polo 1.4
og það var gert þvílíkt grín af mér en
samt hélt ég áfram því þetta var svo
gaman!!!! :mrgreen:

Og tíminn var 18,5 LMAO....
en var með gott reaction... 0,528
tók alla í startinu en svo þegar
lengra var komið þá var ég bara
öll í ryki :!: en geðveikt gaman ... :wink:

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta snýst fyrst og fremst um að hafa gaman að þessu, þó það sé ennþá skemmtilegra að vinna.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er bara stemmning að fara á brautina á föstudögum ,
verður fínn stoppistaður á leið í bæinn á djammið t,d
:)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Sammála... það getur oft verið skemmtileg stemning þarna. Var t.d. mikið að spyrna við eldri menn á bensunum sínum þarna seinasta sumar. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 16:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta var mjög skemmtilegt síðasta sumar - ég hefði ekki trúað þessari stemmingu þarna.

Aðal töffarin fannst mér þó vera á E60 AMG!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 16:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hættið að tala um þetta :lol: Mig er farið að hlakka mest til að geta tekið þátt :twisted:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 18:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Ætti maður að mæta á Mustanginum... Það væri að minnsta kosti GEÐVEIKT gaman... en ég hugsa að ég væri farinn á hausinn áður en ég kemst í bæinn á bensínkostnaði...

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 20:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
'Eg mætti á æfingarnar á gamla 318i bimmanum, og hafði ógeðslega gaman að því, mér finnst að allir eigi að mæta á föstudögum og bara prófa þetta...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Þetta var mjög skemmtilegt síðasta sumar - ég hefði ekki trúað þessari stemmingu þarna.

Aðal töffarin fannst mér þó vera á E60 AMG!


Hehe.. held að ég hafi spyrnt við E55 AMG bens þarna.

Vann hann því hann þjófstartaði. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
hlynurst wrote:
bebecar wrote:
Þetta var mjög skemmtilegt síðasta sumar - ég hefði ekki trúað þessari stemmingu þarna.

Aðal töffarin fannst mér þó vera á E60 AMG!


Hehe.. held að ég hafi spyrnt við E55 AMG bens þarna.

Vann hann því hann þjófstartaði. :wink:


Af hverju var það aftur :?: :wink: :hmm: :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 12:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 07. Nov 2003 12:03
Posts: 37
Location: Kópavogur
Havað haldið þið að tíminn hjá suzuki swift 1.3 gti sé á 1/4m ég hugsa að ég mæti á föstudagsæfingar á skrjóðinum.. kannski maður taki einhverjar riceaðar hondur eða eitthvað.. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ég skal takast á við þig á fiat uno turbo ef hann helst samann niður brautina,


háar 15-miðjar 16 giska ég á

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
gstuning wrote:
ég skal takast á við þig á fiat uno turbo ef hann helst samann niður brautina,

háar 15-miðjar 16 giska ég á


hehe góður :lol:
Heyrðu hvað var að Fiatinum?? Þegar ég prófaði hann þá sló hann alltaf út þegar túrbínan fór að blása :roll:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group