bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég er að fara til Kiel að skoða svona U-Boat. :D

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
SteiniDJ wrote:
JOGA wrote:
Þetta eru rosaleg tæki en ég get ekki annað en skammast mín smá fyrir að dást að þessu.
Ekki smíðað af mikilli göfugmennsku :?


Ég er mjög ósammála þessu. Þó þú hafir áhuga á tækjunum þá þarftu ekki að styðja tilganginn.


Kom þessu ekki vel til skila eins og vill verða í gegnum netið. Mér finnst mjög gaman að þessum tækjum og horfi á þætti um svona lagað af miklum áhuga. Geri mér grein fyrir að fólk er oftast ekki að dást að þessu vegna tilgangsins. Finnst það bara nett kjánalegur áhugi hjá mér þegar að maður er að öðru leiti mikill friðarsinni.

Æj ég á eitthvað erfitt með að koma þessu skiljanlega frá mér. [/Offtopic]

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 18:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 10. Dec 2006 14:45
Posts: 247
basten wrote:
Zeus wrote:
Sorglegt hvernig fór fyrir Bismarck :shock:


Já, en gríðarlega jákvætt fyrir alla sjómennina sem voru á kaupskipunum sem sigldu frá N-Ameríku til Evrópu.


Já auðvitað en þetta skip átti betri bardaga skilið. Eitthvað epic, ekki bara eitt tundurskeyti sem hitti akkúrat á eina veikleika skipsins. Svo gat það ekki siglt og bretar umkringdu það og sökktu það.

En það er svo margt sem maður skilur ekki varðandi Nasista og sérstaklega Hitler! Ákvörðunin að smíða svona skip og senda það á móti kaupskipum. Og kapteinninn undir ströngum fyrirmælum að alls ekki blanda sér í orrustu gegn bandamönnum?

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 18:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 10. Dec 2006 14:45
Posts: 247
SteiniDJ wrote:
BlitZ3r wrote:
Eru enginn wwII Destryoer skip enn á lífi í dag eða allt farið í brotajárn ?


Stór hluti Kriegsmarine var sprengdur í kringum stríðslok, eða sökkt af yfirmönnum um borð. Eftirlifandi skip fóru flest í brotajárn (sérstaklega ef ástandið á þeim var slakt, ef ekki var þeim oft misþyrmt þar til skipið varð bara brotajárn) og svo deildu sigurvegararnir þeim á milli sín. Skipin sem Bandamönnum tókst ekki að sprengja enduðu flest svona:

Image

Mig minnir að nasistar hafi ekki viljað að skipin kæmust í rangar hendur og sáu þeir því um að sökkva þeim.


Bismarck var klárlega scuttled?


Last edited by Zeus on Wed 14. Oct 2009 18:52, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 18:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Zeus wrote:
basten wrote:
Zeus wrote:
Sorglegt hvernig fór fyrir Bismarck :shock:


Já, en gríðarlega jákvætt fyrir alla sjómennina sem voru á kaupskipunum sem sigldu frá N-Ameríku til Evrópu.


Já auðvitað en þetta skip átti betri bardaga skilið. Eitthvað epic, ekki bara eitt tundurskeyti sem hitti akkúrat á eina veikleika skipsins. Svo gat það ekki siglt og bretar umkringdu það og sökktu það.

En það er svo margt sem maður skilur ekki varðandi Nasista og sérstaklega Hitler! Ákvörðunin að smíða svona skip og senda það á móti kaupskipum. Og kapteinninn undir ströngum fyrirmælum að alls ekki blanda sér í orrustu gegn bandamönnum?

Image


Pælingin á bakvið Bismarck var nefnilega ekki svo vitlaus. Skipið var fljótandi vopnabúr og hraðskreiðara en öll skip Bandamanna. Bismarck hefði getað höggvið svakaleg skörð í kaupskipalestirnar sem voru nauðsynlegar fyrir Breta. Skipið hefði getað stundað "hit and run" þar sem ekkert skip hefði getað elt það uppi. Svo hefði það getað stutt við kafbáta Þjóðverja á Atlantshafi.

Þeir hafa sennilega ekki viljað að Bismarck tæki þátt í orustum við stór skip þar sem þá væri hætta á að skipið sykki ef það fengi skot á rangan stað. En það kom í ljós undir lok heimsstyrjaldarinnar að stór orustuskip voru í raun úrelt.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 18:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 10. Dec 2006 14:45
Posts: 247
Já en Wolfpack var alveg að sjá um þetta. Reyndar komu bandamenn með betri deathcharges á móti kafbátunum sinna meir. Bretar voru samt að svelta og birgðir voru ekki að komast á leiðarenda. Hitler var samt svo ákveðinn í því að fá Breta með sér í lið gegn Soviet að það endaði mjög illa.

Það er hægt að röfla um þetta endalaust :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Zeus wrote:
SteiniDJ wrote:
BlitZ3r wrote:
Eru enginn wwII Destryoer skip enn á lífi í dag eða allt farið í brotajárn ?


Stór hluti Kriegsmarine var sprengdur í kringum stríðslok, eða sökkt af yfirmönnum um borð. Eftirlifandi skip fóru flest í brotajárn (sérstaklega ef ástandið á þeim var slakt, ef ekki var þeim oft misþyrmt þar til skipið varð bara brotajárn) og svo deildu sigurvegararnir þeim á milli sín. Skipin sem Bandamönnum tókst ekki að sprengja enduðu flest svona:

Image

Mig minnir að nasistar hafi ekki viljað að skipin kæmust í rangar hendur og sáu þeir því um að sökkva þeim.


Bismarck var klárlega scuttled?


Menn vilja meina það.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 20:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. Jun 2007 21:34
Posts: 80
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Oct 2009 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
wat

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
ætluðu nasistarnir ekki að smíða tvö herskið eins og Bismarck?

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
sh4rk wrote:
ætluðu nasistarnir ekki að smíða tvö herskið eins og Bismarck?


Tirpitz var álíka skip


http://www.german-navy.de/kriegsmarine/ ... story.html

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 22:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Bismarck var dótturskip, það var annað smíðað eins og Herra sveinbjörn segir,

enn til þess að halda orði Bismarck á lofti, þá var því ekki sökt, El capitan sökkti því sjálfur þegar að allar fallbyssur skipsins voru óvirkar.. vegna skekkju,

stálið í bismarck var svo þykkt að stæðstu kúlur bandamanna komust ekki í gegn um skrokkinn né þilfarið. bomber frá bandamönnum droppaði svo auðvitað tundurskeytinu sem að hægði stýribúnaðinn. Capteinninn sendi símskeyti um það að skipið myndi aldrei falla og að þeir myndu berjast til síðasta manns, "heil hitler, og lengi lifi 3 ríkið"

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 22:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
ooog mig minnir að móðurskipið hafi verið sokkið í einhverjum "helli" eða firði í noreigi, enn það voru víst norskir andspyrnumenn "terroristar" sem að framkvæmdu það, sprengdu berg yfir skipið er það lá í felum vegna hræðslu um að bandamenn myndu finna það.. þannig hljómaði víst sagan minnir mig.

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 22:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Zeus wrote:
siggik1 wrote:
Geggjaðir þættir sem eru sýndir á National Geographic sem heita WWII : the apocalypse, alveg ótrúlegir, búið að restora margar myndir í lit og HD, alveg magnað að horfa á þetta, man ekki hvaða dögum þetta er sýnt, fimmt held ég


Þeir eru sýndir á þriðjudagskvöldum kl. 8 alltaf nýr þáttur í seríunni. Svo eru þeir endursýndir á sunnudögum.

Ertu búinn að sjá Convoy sem er sýndur á undan Apocalypse?




eitthvað aðeins bara


en þetta er líka flott skip uss missouri

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Oct 2009 11:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 10. Dec 2006 14:45
Posts: 247
Kristjan wrote:
Ég er að fara til Kiel að skoða svona U-Boat. :D


Það er ólöglegt að taka ekki myndir 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group