bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 18:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 20:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Gunni, þetta voru mjög athyglisverð svör hjá þér. Þetta forrit er það keyrt þá bara á heimilstölvunni eða hvað?

En hvað myndi þá skila miklu að taka allt þetta sem þú nefndir (fyrir 200 þús) það ætti að vera komið nálægt 400 hestum og það án verulegs auka álags á vélina???

ALPINA HVAÐ??? M5 rúlar og auðvitað M3 eða bara "M" yfirhöfuð :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sko við erum að tala um að þú ert með 6 throttle bodies, og 3.6 lítra,
þannig að 360hö er raunverulega ekkert rosa mál

Og svo er alltaf hægt að auka þjöppuna, ég veit ekki hvað hún er hjá þér en má alveg örruglega vera meiri, t.d 10:1 eða jafnvel 10.5:1 og þú getur samt notað 95 bensín, en ef þú notar 98 þá geturðu alveg farið í 11:1 og og afhverju knockar vélinn ekki, því að heddið er byggt það vel og stimplarnir eru þrykktir og allt hitt draslið sem við kemur er "top notch" dót
,
t.d Type R integra er með 11.1:1 eða eitthvað svoleiðis og keyrir á 95oct, hún getur það því að þegar mixtúran kemur inn í heddið og vill fara að blandast saman í bensín poll
(sem er ástæðan fyrir knocki, því að í staðinn fyrir að "brenna" þá springur allt bensínið á svipstundu ),
þá er hreyfingin svo mikill að hún getur það ekki því að hedd toppurinn er þannig byggður að hreyfa í loftinu þegar stimpillin kemur upp, 8)

Sama með þig, þú ert sko ekki með einhverja feita M30vél, þín er 5kg léttari en mín :wink:
Og heddið er mjög gott, ég veit af einum á e30.de sem setti S38 í sinn e30 og var búinn að tjúna í 340hö með einhverjum smá aurum, fékk sér flækjur eða eitthvað svoleiðis

ok aftur að aðal málinu,
100hö/líter, ég er með það, vegna vanos, og mín er ekkert rosa tjúnuð heldur annars, líka civic vti, vegna þess að knastásnum þar er skipt í þrennt til að nýta alla hluta rev bandsins sem best, hæsti er um það bil 295gráður sem er slatti, en þar sem að inntakið er bara eitt 60mm gat í staðinn fyrir 4x48mm(e30 m3) göt þá þarf vti vélinn svona rosa ás til að ná þessum hestöflum, ef hún væri með 4x48mm throttle bodies þá væri hún um það bil 200hö í 1.6vél

En fyrir þig að fá það þarftu að fá grófari ása
(segum að það sé 262 inn og út núna)
t.d 288 inn og út og snúa henni í 7500, um það bil, fer eftir innsogs boxinu, það myndi setja stock vél í 360hö, ef þú myndir opna innsogspjöldin betur, þ.e látta bora þau(til að fá svo aftur spjöld sem passa kannski 52mm þá er bara að finna bíla með 52mm spjöldum og setja þau í, mundu þú þarft 6 svoleiðis), og porta svo heddið til að götin matchi þá erum við að tala um auka 20hö um það bil,

þá erum við í 380hö, þá er kominn tími fyrir opnara púst og að tjúna kubbinn.
Sem gæfi í viðbót kannski 20hö-30hö, mundu það er ekki hægt að flýta kveikjuni jafn mikið hér eins og þegar vélin er 315hö, þess vegna minkar gróðinn aðeins,

Bensín eyðsla, það skiptir engu máli hversu mikið vél er tjúnuð, það sem jumpar eyðslunni er fóturinn, og það að snerpan í vélinni er orðin svo mikil að þú gefur óvart meira inn en þarf, þess vegna þyrfti að keyra mun rólegra til að halda eyðslu, eins og hjá mér, bara að færa fótinn 1cm segir strax til í stökki áfram, en þeir sem eru á 5lítra 300hö bílum eiga ekki við það vandamál að stríða, jafn mikið,

Það sem að þú myndir tapa er low down powerið sem vélinn þín hefur, þótt að nægt væri til staðar, peak torque færi ofar og vegna ásana sama með peak hö, þannig að til að vera alltaf að fá þetta auka power þá þarftu að vera í hærri snúningum, og það er það sem eyðir vélum, snúningar,
t.d munurinn á eyðslunni á vélinni í 6þús og 7þús snúningum er 144%, sem er hrikaleg tala, þannig að það væri auka álag,

Þannig að til að fá 400hö úr M5 3.6 S38 ´91 E34
(111hö/líter) þetta ætti meira að segja að gera meira, 415hö er ekki ósennilegt,(115hö/líter)
52-53mm throttle bodies
10.5: þjappa
ás sem gefur max power í 7500rpm
port
ekki polish, því að þá verðu domið á heddinu svo slétt að bensínið sest á það í poll og böstar draslið,
sér kubb
púst
opnari loft síu,

Þetta er profíl á vél með 4ventla á cyl til að búa til um það bil 100-120hö/líter fer eftir ventla stærðinni

Eiginlega er þetta profíl á 250-260hö úr M20 2.5 vél líka, en með 50mm götum, þar á vélinn við gríðarlegt vandamál að stríða 2ventlar á cyl.
þess vegna þarf þar svona rosa verk til að fá 100hö/líter úr 2.5
þar þarf líka þrykkta stimpla, sterkari gorma og gorma sæti,

flest þetta gildir um blöndungs bíla líka nema að þeir ættu að fá sér webber 48 blöndunga set í staðinn fyrir throttle bodies

Og hugbúnaðinn væri best að notast við laptop fyrir on the go tjúningar, en annars er hvaða pc nógu góð þarf bara að geta plöggað hana í,
ég ætla að fá mér svona tölvu,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 21:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hmmmm, ég á meira að segja lap top :)

ÉG segi nú bara SLEF.... en þetta getur gefið manni ákveðnar hugmyndir. Ég þarf að selja bílinn eins og allir vita vegna íbúðarkaupa.

En það þýðir að ég myndi að öllum líkindum kaupa mér annan M5 eftir það, það gæti þá hugsanlega verið þess virði að taka meira ekinn og ódýrari bíl og eyða í þessr breytingar.

Það er líka spurning um að kaupa vélina sér og skella með tilheyrandi tjúningum í boddí líkt og þú gerðir. Fá hörku græju fyrir lágmarks pening.

Það er hinsvegar á t.d. bmwm5.com sem ég hef stundað mikið mjög sjaldgæft að menn geri nokkuð annað en að setja kubb í þá.

Takk fyrir frábærar upplýsingar :D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group