bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Tue 06. Oct 2009 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
ValliFudd wrote:
Gormarnir að aftan heilir? Í e36? Djöfull hlítur þetta að hafa verið mikið dekurdýr hehe :)

Finn amk ekkert að honum,,,,og ekki settu þeir út á það í skoðuninni :lol:
Hann er nú ekinn 233.000 km,,,hlýtur að vera búið að skipta þeim út á einhverjum tímapunkti eða eitthvað :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Oct 2009 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Dundaði mér við að lakkhreinsa og bóna beaterinn áðan,,,,,

Hann er bara nokkuð smekklegri með þessum koppum heldur en álfelgunum sem voru undir :lol:

Image
Image
Image

Ps, ef einhver á listann sem mig vantar á framstuðarann eða annað númersljósið og listann yfir þau á skottlokinu,,,,
þá endilega senda mér PM :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Oct 2009 01:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Það væri sterkur leikur að fá nýja númeraplötu að framan held ég og númeraramma :)

Annars bara flott hjá þér :thup:

Edit væri líka töff ef þú myndir finna þér kastara(þokuljós) 8)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Oct 2009 01:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
ingo_GT wrote:
Það væri sterkur leikur að fá nýja númeraplötu að framan held ég og númeraramma :)

Annars bara flott hjá þér :thup:

Edit væri líka töff ef þú myndir finna þér kastara(þokuljós) 8)

Átt þú þetta ekki úr e36 bílnum sem þú reifst?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Oct 2009 01:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
srr wrote:
ingo_GT wrote:
Það væri sterkur leikur að fá nýja númeraplötu að framan held ég og númeraramma :)

Annars bara flott hjá þér :thup:

Edit væri líka töff ef þú myndir finna þér kastara(þokuljós) 8)

Átt þú þetta ekki úr e36 bílnum sem þú reifst?


Ég á 1 kastara sem þú mátt eiga ef þú vilt hinn brotnaði

Á einhverja lista hérna í kompunni heima skal tjekka á þessu :)

Edit fann einhverja lista hef samt ekki hugmynd hvort þetta sje af framstuðaranum eða aftur

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group