bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 23:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Fri 09. Oct 2009 20:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 01. Apr 2008 21:40
Posts: 521
Já piggyback er bara lítil tölva sem lýgur eiginlega bara að orginal tölvunni um gildin,
meðan hitt er auðvitað bara ný tölva,
piggyback er sniðugt á litlar breytingar, en verður mjög fljótt ekki nógu fjölhæf í meira extreme dóti.
sýnist ef ég skil þetta rétt að þeir séu líka búnir að setja mafinn í stærra hús til að plata tölvuna enn meira.
sem er ekki mjög óalgengt í audi tuningum, en er bara ein leið til að redda sér þangað til að
almennilega er hægt að stýra þessu.

_________________
Sævar M

Stoltur meðlimur í TURBO-CREW

Toyota Avensis 2004
Jeep Willys 383 torfærutæki
KFX450R heavy modded 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Oct 2009 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
SævarM wrote:
Já piggyback er bara lítil tölva sem lýgur eiginlega bara að orginal tölvunni um gildin,
meðan hitt er auðvitað bara ný tölva,
piggyback er sniðugt á litlar breytingar, en verður mjög fljótt ekki nógu fjölhæf í meira extreme dóti.
sýnist ef ég skil þetta rétt að þeir séu líka búnir að setja mafinn í stærra hús til að plata tölvuna enn meira.
sem er ekki mjög óalgengt í audi tuningum, en er bara ein leið til að redda sér þangað til að
almennilega er hægt að stýra þessu.


Ok,,, en til hvers er þetta gert semsagt þá,, eða afhverju er verið að plata tölvuna þarna ,,

spyr af forvitni eingöngu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Oct 2009 20:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 01. Apr 2008 21:40
Posts: 521
oftast gert til að maffin maxist ekki í 100prósent nýtni strax,
því meira rúmmál sem rörið er, þá er hægt að koma meira lofti í gegn
og það þarf samt að fá tölvuna til að skilja þessa breytingu,
er í raun að fara meira loft í gegn en tölvan heldur
og er bara unnið á móti því með að auka bensín með piggyback
eða eins og í audi bara settur tölvukubbur sem eykur bensín,
en ef að mafinn fer bara strax í 100 prósent er taflan raunverulega búin,
og erfiðara að koma með rétt magn af bensíni.

En þetta er nú svona einfalda útskýringin á þessu og Getur hann HR. Gunnar GST
örugglega flækt þetta eitthvað, en þetta virkar fyrir mig :D

fór líka að lesa aftur og þeir eru búnir að setja hann í einhverja intlet pípuna

_________________
Sævar M

Stoltur meðlimur í TURBO-CREW

Toyota Avensis 2004
Jeep Willys 383 torfærutæki
KFX450R heavy modded 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Oct 2009 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ok,, takk fyrir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group