Sölu frestað
Til Sölu. 2.stk.
Tegund og gerð: BMW E32 750i (og annar með í varahluti ekin 196.þ.km.)
Árgerð: (14.11) 1990
Akstur: 309.þ.km.
Litur: Svargrár (Svartur)
Útbúnaðarlýsing: Auðvitað 5.lítra V 12 í húddinu, SSK, Tölvukubbar, M5 afturdrif, 17"og 15" álfelgur, topplúga, ljósgrátt leðuráklæði, Rafmagn út um allt, Cruise control, Cd, O.fl.
Ástandslýsing: Þetta er hversdags bíllinn minn eins og er. Þessi bíll þarfnast smá aðhlynningar en er samt í þokkalegu standi. Vélinn er góð, rafkerfið í lagi og bíllinn fór í skoðun núna 28.09. fékk endurskoðun og það var sett út á eftir farandi hluti: #1. Leka mengun á vél (lekur sennilega undan ventlalokum), #2. Afturdekk (of lítið munstur) #3. dempari Vm. aftan (olíu smit v.hleðslujafnara) #4. Bremsuslanga Hm. framan (snúin. ekkert skemmd) #5. Handbremsa (Þarf að fá hana til að taka betur í) #6. Stilling ljósa (Gat ekki hækkað lága geislan Vm.)
Skipti: JÁ. Á öðrum bíl eða jeppling í sama eða ódýrari verðflokki. Helst þá station bíl. T.d. Subaru Impreza/Legacy/Forester, MMC Lancer STW/ Space Wagon eða eitthvað í þá áttina. Skoða allt fjölskylduvænt allavega !
VERÐ: Þetta verður EKKI selt dýrara en 350.þ.kr. Þannig að endilega sendið mér tilboð undir þeirri upphæð í Pm eða hringið í S:8616996 Sissi







