bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 17:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: SELDUR !!! ;)
PostPosted: Sat 03. Oct 2009 10:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Oct 2009 10:25
Posts: 7
Safnara eintak, ný almálaður, keyrður 154000 allar nótur með viðhaldi og allar skoðunar skýrslur fylgja með bílnum, brúnt leður, 16 tommu sumardekk á felgum,15t vetrar nagladekk á bmw koppum, 14t original sumarfelgur/dekk, ´nýskoðaður 10,kastarar fylgja með, m3 stuðari líka, nýr gluggi í blæjunni með dekkingu, rafmagn í gluggum,blæju,hiti í sætum, cd,
Ég keypti hann fyrir 8mán af eldri konu sem flutti hann inn og hafði átt hann í 11 ár (alltaf) vegna nýrra upplýsinga hefur komið inn í bílskúr, en lakkið var ekki gott og smáviðhald, er nýbúinn að láta ryðbæta hann og almála og dúlla alskonar við hann.
2 eigendur fluttur inn 1998
Verð 990 þúsund,
SELDUR....!!!!!!! ;)


Last edited by PSP on Wed 07. Oct 2009 20:26, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Oct 2009 10:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
http://v1.bilasolur.is/Car.asp?show=CAR ... _ID=108430

töff 8)


Mætti reyndar vera eitthvað skemmtilegra í húddinu, en það er svosem hægt að græja það :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Oct 2009 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Þessi hefur alls ekkert alltaf staðið inn í bílskúr neitt. Var alltaf úti þarna rétt hjá klettagörðum :)

Töff bíll samt sem áður

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Oct 2009 14:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 14. Mar 2009 13:09
Posts: 342
aaðeins of smooth bíll 8)

_________________
BMW E36 325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Oct 2009 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
E36 cabrio eru of heitir

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Oct 2009 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Mánisnær wrote:
E36 cabrio eru of heitir


ok.. eitthvað vatnslásavesen?

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Oct 2009 22:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Oct 2009 08:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Oct 2009 10:25
Posts: 7
Burning hot Knastás hehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Oct 2009 13:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
er ekki svolítið mikið að 318 cabrio fari á milljón þegar 325 cabrio fer á 590 ? :roll:

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Oct 2009 14:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Oct 2009 10:25
Posts: 7
það verður víst hver að dæma fyrir sig,mér finnst þetta sanngjarn munur, hinn var eldri,beinskiptur,vissi enginn hvað hann var actually keyrður,biluð blæja,ljós vantar,rúðuupphalarar og hurðir bilaðar og ekki ný almálaður,3 umgangar af felgum og dekkjum með mínum,nákvæm yfirsýn yfir allt viðhald síðustu 11 árin=gullmoli samanber einhverju allt öðru.,., og ekki búið að vera nauðgast á honum í hvað mörg ár., þessi bíll er búinn að vera með 2 eigendur miðaldra konu og flugmann,., hehe ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Oct 2009 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
hjolli wrote:
er ekki svolítið mikið að 318 cabrio fari á milljón þegar 325 cabrio fer á 590 ? :roll:


Jú, þetta er hneysa! hringdu í neytendavaktina!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Oct 2009 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Schulii wrote:
Mánisnær wrote:
E36 cabrio eru of heitir


ok.. eitthvað vatnslásavesen?


hehe,, mega gott þetta Skúli :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Oct 2009 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
PSP wrote:
það verður víst hver að dæma fyrir sig,mér finnst þetta sanngjarn munur, hinn var eldri,beinskiptur,vissi enginn hvað hann var actually keyrður,biluð blæja,ljós vantar,rúðuupphalarar og hurðir bilaðar og ekki ný almálaður,3 umgangar af felgum og dekkjum með mínum,nákvæm yfirsýn yfir allt viðhald síðustu 11 árin=gullmoli samanber einhverju allt öðru.,., og ekki búið að vera nauðgast á honum í hvað mörg ár., þessi bíll er búinn að vera með 2 eigendur miðaldra konu og flugmann,., hehe ;)


Fair enough, en hvað er aftur sett á Alpina Cabrioinn?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Oct 2009 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristjan wrote:
PSP wrote:
það verður víst hver að dæma fyrir sig,mér finnst þetta sanngjarn munur, hinn var eldri,beinskiptur,vissi enginn hvað hann var actually keyrður,biluð blæja,ljós vantar,rúðuupphalarar og hurðir bilaðar og ekki ný almálaður,3 umgangar af felgum og dekkjum með mínum,nákvæm yfirsýn yfir allt viðhald síðustu 11 árin=gullmoli samanber einhverju allt öðru.,., og ekki búið að vera nauðgast á honum í hvað mörg ár., þessi bíll er búinn að vera með 2 eigendur miðaldra konu og flugmann,., hehe ;)


Fair enough, en hvað er aftur sett á Alpina Cabrioinn?

Það var sett á hann 1.5m minnir mig, spurning hvað hann fór á samt.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Oct 2009 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
B3 blæjan fór á hlægilegu verði ,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group