bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sat 03. Oct 2009 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Shokkerandi léleg mæting í dag!!

Ég og Stebbi vorum þeir einu sem voru að spóla eitthvað.

Stebbi var farinn að setja í þriðja gír í nýju beygjunni og hann slátraði dekkjunum sínum alveg fáránlega hratt.
Ég náði að drepa mín dekk þannig að ég var sáttur.

Síðan var Jón Ragnar líka að keyra en ekkert spól hjá honum.... hann vildi bara tracka 8)

Lokuðum rétt rúmlega 2 af því að allt var búið :(

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Oct 2009 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Miklu skemmtilegra í skúrnum hjá Alpina 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Oct 2009 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
John Rogers wrote:
Miklu skemmtilegra í skúrnum hjá Alpina 8)


Alpina svarar ekki símanum - ætli hann hafi drepist fyrir kvöldmat?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Oct 2009 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bimmer wrote:
John Rogers wrote:
Miklu skemmtilegra í skúrnum hjá Alpina 8)


Alpina svarar ekki símanum - ætli hann hafi drepist fyrir kvöldmat?

Það kæmi mér ekki á óvart :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Oct 2009 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hahah :lol:

Ég var pínu í því þegar ég kom heim, lagði mig smá og er ferskur núna 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Oct 2009 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég var að vinna, hefði eflaust kíkt á ykkur annars. :) En þarf maður núna að vear meðlimur í einhverju félagi til þess að fá að keyra?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Oct 2009 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
SteiniDJ wrote:
Ég var að vinna, hefði eflaust kíkt á ykkur annars. :) En þarf maður núna að vear meðlimur í einhverju félagi til þess að fá að keyra?

Já.

Af hverju ætti það að vera búið að breytast eitthvað? :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Oct 2009 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég einfaldlega vissi það ekki. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group