bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Alonso til Ferrari
PostPosted: Wed 30. Sep 2009 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Ég ætla bara að tilkynna það að ég er hættur að styðja Ferrari, amk næstu 3 árin.

http://www.mbl.is/mm/sport/formula/2009/09/30/ferrari_stadfestir_radningu_alonso/
Quote:
Ferrariliðið staðfesti í dag, að Fernando Alonso hafi verið ráðinn sem ökuþór til liðsins á næsta ári í stað Kimi Räikkönen. Alonso samdi til þriggja ára.

Þar með er staðfestur margra mánaða þrálátur orðrómur og mesta opinbera leyndarmál formúlunnar í ár verið formlega viðurkennt. Alonso mun hafa Felipe Massa að liðsfélaga.

„Við erum einkar stoltir af því að bjóða velkominn í liðið okkar sigursælan ökuþór, sem sýnt hefur einstaka færni með því að vinna heimsmeistaratitil ökuþóra tvisvar til þessa,“ sagði Stefano Domenicali, liðsstjóri Ferrari í dag.

Líklegt þykir að Räikkönen hverfi aftur til síns fyrra liðs, McLaren og keppi þar samhliða Lewis Hamilton. Finninn vann titil ökuþóra á sínu fyrsta ári með Ferrari, 2007, en hefur dalað allar götur síðan. Því ákvað Ferrari að losa sig við Räikkönen þótt hann hafi verið samningsbundinn liðinu út 2010.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alonso til Ferrari
PostPosted: Wed 30. Sep 2009 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Töluvert meira varið í Alonso sem driver en Raikkonen :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alonso til Ferrari
PostPosted: Wed 30. Sep 2009 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ferrari verða unbeatable núna..... mesti svindlarinn mættur í flottasta liðið.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alonso til Ferrari
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Cant beat the.. join them 8)

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alonso til Ferrari
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 07:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Ferrari verða unbeatable núna..... mesti svindlarinn mættur í flottasta liðið.


mesti cheatarinn tók við af þeim mesta fyrrum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alonso til Ferrari
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 08:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Er Alonso cheater að því að liðið ákvað að svindla?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alonso til Ferrari
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ætli alonso verði ekki brjálaður þegar massa fer að ganga betur en honum?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alonso til Ferrari
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Voru ekki McLaren bannaðir fyrir að Njósna um Ferrari? Kemur það Hamilton eitthvað við?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alonso til Ferrari
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
Er Alonso cheater að því að liðið ákvað að svindla?


Tja ef maður trúir því að hann hafi ekkert vitað þá er hann alveg stríheill í því tilviki......

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group