bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 04:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 07:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Er ekki einhver hérna inni sem hefur skipt um pakkdós á kassanum sínum? Er þetta bölvað vesen og þarf einhver spes verkfæri í þetta? Nenni ekki að byrja á þessu nema ég viti nákvæmlega hvað ég þarf að nota og hversu lengi það tekur að skipta um þetta.

Endilega láta heyra í sér ef þið þekkið til þessa verkefnis 8)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 08:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
það eru 3 pakkdósir, ein bakvið flangsinn sem drifskaftið festist í, minnir að þú þurftir 30mm djúpan topp til að ná rónni af sem heldur flangsanum, svo er ein bakvið cover á skaftinu sem tengist kúplingunni og því.. getur verið svolítið pain að ná því af,mundu svo að setja það alveg rétt á ;), fór ekki rétt á hjá steina eina og kassinn fór að míga olíu. Síðasta er svo á gírskipti gaurnum.. frekar einfalt að skipta um hana

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 08:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ætti btw ekki að taka neitt ógurlega langan tíma. Þú verður auðvitað að vera búinn að taka kassann úr bílnum ef þú ætlar að taka pakkdósirnar sem eru á input shaftinu og gírskipti gaurnum.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Sep 2009 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Ég skipti bara um ystu pakkdósina, vissi af toppnum og það er minnsta málið. Fannst bara sniðugt að skipta um Guibo á sama tíma því að skaftið þarf hvort eð er að koma niður, bara aulaskapur að vera nýbúinn að skipta um olíu á drifinu og kassanum bara til að tappa því á brúsa þegar ég skipti um pakkdósina. En maður lærir svo lengi maður lifir :|

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Sep 2009 00:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Það er semsagt eins og Einarsss segir 3 pakkdósir á kassanum, ein á legustútnum sem er mesta vesenið því það þarf að taka kassann úr,
var einmitt að skipta um stútinn fyrir steinaeina eftir að hann setti hann vitlaust á og braut hann,
ekkert mál að skipta um þessa pakkdós þegar kassinn er kominn úr.
Það þarf bara að taka kúplingsleguna og arminn úr og skrúfa 4-5 bolta með 10mm haus úr og kippa stútnum frá, pakkdósin er inní legustútnum.
Hinar tvær eru frekar simple, þarf ekkert frekar að taka kassann úr fyrir það.
Þarft bara djúpan mjög efnislítinn topp á rónna á flangsinum og pakkdósin er þar á bakvið.
Pakkdósin við gírskipti unitið er easy líka, bara losa splittið, berja pinnann úr með úrreki og taka augað af og skipta um pakkdósina.

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Sep 2009 06:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Kaupi topp í dag og fer með smergel á greyjið, takk kærlega fyrir info-ið 8) snilld að geta notað meðlimi kraftsins þegar manni vantar aðstoð, ótrúlegur tímasparnaður og til fyrirmyndar.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Oct 2009 22:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
JonFreyr wrote:
Kaupi topp í dag og fer með smergel á greyjið, takk kærlega fyrir info-ið 8) snilld að geta notað meðlimi kraftsins þegar manni vantar aðstoð, ótrúlegur tímasparnaður og til fyrirmyndar.


Minnsta mál :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group