bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 18:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Sælir veriði, ég er með bmw compact sem er búið að swappa í m50 og mig vantar annað drif í tíkina, hann er á sjálfskiptu drifi úr compact sem er soðið og það tekur þessa compact öxla og brýtur þá eins og tannstöngla endalaust. mig vantar lausn á þessu máli, hvort sem ég fæ þetta hér hema eða þarf að kaupa að utan. en mig vantar upplýsingar til þess. fróðir menn ´hér segja að það passi e30 drif í bílinn en ég hef nú engar sannanir fyrir því og mig vantar semsagt upplýsingar með það og hvar og hvernig ég get keypt mér læsingu að utan. ég er noob í þessum bmw málum þannig að reynum að halda þessu á íslensku. fyrirfram þökk Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það sem þig vantar er læst drif úr E30. Væri best fyrir þig að fá stóra E30 drifið.

Ættir að geta notað líka E30 325 öxla, þeir eru skornir í sundur í miðjunni og soðnir aftur. Gerir þá sterkari sem sagt.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
OBX læsing af ebay.
Stórt E30 drif sem er opið. Ætti að vera eitthvað til af þeim á íslandi.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
OBX læsing af ebay.
Stórt E30 drif sem er opið. Ætti að vera eitthvað til af þeim á íslandi.


Já eða kaupa stóra E30 drifið úti með læsingu og því hlutfalli sem honum vantar.

Býst við að hlutfallið sem honum vantar (3.25-3.64~) fer eftir því hvaða kassa hann er með.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
verð á læstum drifum og flutningur hingað er ekkert eins og var.

Ég myndi telja að læsing að utan + drif frá íslandi yrði ódýrast.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Eru þið að tala um svona OBX læsingu ?

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/OBX-Helical-LSD-for-BMW-M3-E30-M3-E36-Z3-6-cylinder_W0QQcmdZViewItemQQ_trksidZp3286Q2ec0Q2em14QQhashZitem56354e694aQQitemZ370261518666QQptZMotorsQ5fCarQ5fTruckQ5fPartsQ5fAccessories

Ef ég er að reikna rétt þá er þetta rúmur 100 þús kall komið til íslands bara læsinginn :shock:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 20:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
er þetta læsingin sem ég þarf. well ef húsið er þá ekki mikið dýrt þá er þetta ok. væri rosa gott ef menn gætu sett inn linka, og líka ef menn vita um drifhús fyrir mig, einnig öxla. er fastur heima hjá mér eins og er að jafna mig eftir aðgerð svo að öll hjálp er vel þegin


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 20:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
obx er awesome

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hérna er eitt 3.25 læst drif til sölu. Kemur reyndar úr E28 þannig að þig vantar lok af E30 drifi.

http://www.e30tech.com/forum/showthread ... light=diff

Hérna er eitt á ebay

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-E28- ... .m20.l1116

Þetta er nokkuð ódýrara en að kaupa læsingu á 400$ og eiga þá eftir að flytja hana heim og láta setja í annað drif.

Síðan mæli ég bara með því að leita á E30tech.com eða r3vlimited.com ef þig vantar E30 drif. Já og svo auðvitað ebay líka :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 21:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
var ekki einhver hérna sem býr úti og getur reddað varahlutum heim ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
lethal323 wrote:
var ekki einhver hérna sem býr úti og getur reddað varahlutum heim ?

Man ekki eftir því, en ég man eftir einhverri gellu á l2c sem var að bjóða uppá þessa þjónustu :D

http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... r%EDkjunum

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
gardara wrote:
obx er awesome


ótrúlegt vesen að stilla þetta inn og það þarf í mörgum tilfellum að fræsa stilliskinnur því að þær eru ekki til í réttum stærðum


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 23:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
er ekki einhver sem getur hjálpað mér almennilega með þetta. svo að ég geti pantað eða keypt það sem ég þarf í þetta fyrir næsta sumar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Sep 2009 07:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
lethal323 wrote:
er ekki einhver sem getur hjálpað mér almennilega með þetta. svo að ég geti pantað eða keypt það sem ég þarf í þetta fyrir næsta sumar


ég á 3.73 stórt opið drif án loks..


að þú brjótir öxlana er ég bit á :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Sep 2009 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
lethal323 wrote:
er ekki einhver sem getur hjálpað mér almennilega með þetta. svo að ég geti pantað eða keypt það sem ég þarf í þetta fyrir næsta sumar


ég á 3.73 stórt opið drif án loks..


að þú brjótir öxlana er ég bit á :shock: :shock:


Er það ekki bara útaf því hann er með soðið drif.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group