maxel wrote:
Steini B wrote:
Nú er ég í miklum pælingum varðandi vélar...
Mig langar mest að fara út í V8, ekkert endilega BMW, en væntanlega minnsta vesenið að fá sér M60/2 right?
Segjum sem svo að ég fái mér m6*
Er það eina sem þarf að gera til þess að setja vélina ofaní er að útbúa/kaupa mótorbita
Svo fá brakebooster og annað dót úr e34?
Eru þessar vélar ekki alveg að sleppa við að rekast í stíris rackinn?
Eru það einhverjar aðrar v8 vélar sem passa nokkuð auðveldlega?
Svo eru eflaust margir sem telja mig galinn, en ég væri líka mikið til í að prufa skella m70 í bílinn...
Júbb eina sem þú þarft að gera

Ég er að tala um að koma henni ofaní, ekki gangfæra...
Alpina wrote:
það er til MARGFALT meiri þekking á BMW vél vs, LSx ofaní E30
mega erfitt að fá Rafmagnið til að tala saman frá LSx til BMW,,
man sérsteklega eftir þessari athugasemd þegar JÄGER M3 LS1 var búinn til
Mæli með BMW vél,,
ef þú ætlar að gera eitthvað ,, þá er gott að ákveða ,, hvaða mótor og svo pæla í auka og varahlutunum..
ALLT til og búið að gera þetta áður
LSx er þar að auki orðið fokdýrt
Það er einmitt það sem ég er að gera núna, pæla í þessu svo ég viti betur um þetta áður en ég fer að ákveða eitthvað...
En ég er líka að pæla með þetta af því að ég hef séð að stundum er verið að skera smá úr til að hlutir komist betur fyrir
Og þar sem ég ætla að hafa bílinn teppalausann, þá ætla ég að mála gólfið líka, væri ljótt að vera búinn að mála það og þurfa svo gera það aftur af því að það þurfti að skera smá úr og sjóða
Ég fann hérna góða síðu, en þetta er bara allt á þýsku
http://www.e30.de/v8/v8.htm