bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 30. Jan 2004 22:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
´fékk að taka í þennan áðan.
þessi bíl er engum líkur, orkan er þvílík,
ég stillti á sport-fjöðrun, og bíllin öskrast af
stað , maður finnur hann halda aðeins aftur þegar
hjólin 4 eru að leita að gripi, síðan er þetta eins og
að sitja í flugvél í upptaki, WROOOOOMMM,
upptakið er þannig að manni langar að lenda á móti M5 á ljósum.....
við erum að tala um 750NM (2000rpm)!!!
og 313 hestöfl v10 5.0L.
0-100 in 7.3 s, 80-120 in 5.9 s
og það má henda þessu flikki í beyjurnar líka.

nice!

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2004 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
:shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2004 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
:shock: :shock: :shock:

Og veistu hversu margir svona bílar eru að koma/eru komnir á götuna hérna?

En þetta er svolítið skrýtin tilfinning að finna svona performance í "jeppa" er það ekki?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2004 22:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
... shit... maður myndi nú bara verða hræddur við svona... eða svona næstum því...

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2004 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég er til í spyrnu næsta sumar ef það er hægt... djöfull væri magnað að sjá svona kvikindi taka framúr á ferðinni!!!! =D>


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2004 23:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
mér er sagt að það sé 4 svona á landinu,
en powerið "on demand" er ógurlegt.
þessi vill fara hratt , túrbínurnar bíða....
og gaman að sjá að xenon-ljósin, þau
hallast niður til að blinda ekki bílin fyrir framan
, því bíllinn leggst vel niður að aftan, þegar maður gefur í.

en líklega standard á öllum xenon-bílum.
allavega ef ég myndi fá mér xenon þá þyrfti
ég skynjara á afturfjöðrun.
ekkert er verra en
að blindast af þessari miklu birtu!!!

skilda í þýskalandi ef er með xenon;
autoleveling og ljósahreynsibúnaður,

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group