bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 30. Jan 2004 15:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Jæja það hlaut að koma að því að maður fengi sér spilara í bílinn. En þá koma höfuðverkurinn, að setja hann í. Er einhver hérna sem er nýbúinn að standa í svona framkvæmdum sem gæti leiðbeint mér smá. Var með factory kassettutæki og er að skipta í aiwa spilara. Ég þekki ekki vírana sem koma úr bílnum en ég þekki alla á spilaranum og auk þess er ekki sama jackið á loftnetinu á bílnum og spilaranum. Ef einhver er svo klár þarna úti þá endilega aðstoða mig eitthvað smá. Eina sem ég bið um er andlegur stuðningur. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2004 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Alltaf þegar ég set eitthvað annað en BMW tæki í BMW þá kaupi ég millistykki og klippi ekki á einn einasta vír. Svo er bara lítið breytistykki fyrir loftnetið.
Keypti þetta seinast í Nesradió á 700 að ég held og allt bara plug and play.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2004 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég ríf alltaf alla original víra úr bílnum og læt aðeins almennilegri víra í staðin.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2004 18:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Bjarki wrote:
Alltaf þegar ég set eitthvað annað en BMW tæki í BMW þá kaupi ég millistykki og klippi ekki á einn einasta vír. Svo er bara lítið breytistykki fyrir loftnetið.
Keypti þetta seinast í Nesradió á 700 að ég held og allt bara plug and play.


Snyrtilegt! :clap:

Svona á að gera hlutina, ekkert mix! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2004 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
iar wrote:
Bjarki wrote:
Alltaf þegar ég set eitthvað annað en BMW tæki í BMW þá kaupi ég millistykki og klippi ekki á einn einasta vír. Svo er bara lítið breytistykki fyrir loftnetið.
Keypti þetta seinast í Nesradió á 700 að ég held og allt bara plug and play.


Snyrtilegt! :clap:

Svona á að gera hlutina, ekkert mix! :-)


Sammála því, það kæmi aldrei til greina að mixa vírana eitthvað.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 01:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Mæli með milli stikkjunum, en það er náttulega bara hægt að nota þau ef það er ennþá ISO tengi á vírunum á Aiwa spilaranum. EF ekki þá er náttulega ekkert mál að mæla með volt mæli hvaða vír er hvað. Ef þetta er BMW í eldri kantinum þá eru spennu vírarnir í einhverjum litum og allir hátalara vírarnir svartir, en þó með merki á plúsnum, þá er bara að skella 1,5 batteríi á milli hátalara víranna til að finna út hvar hvaða hátalari er (það heyrist smá suð í hátalaranum þegar maður setur batterí á hann) Skella svo bara góðum skóm á draslið og plug plug and then play...

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 02:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
til að finna út strauminn þarftu að verða þér útum mæli fyrir dc straum og setja svarta pinnann í jörð (svissin er nokkuð einfaldur staður) og svo finna út hvaða vír er altaf 12V þó að það sé ekki svissað á og svo að finna þann sem verður 12V þegar þú svissar á svo til að finna jörðina þá er hann yfirleitt svartur en annars er bara að mæla frá sístraumnum og fikra sig áfram en já svo er algert möst af allir hátalarar séu rétt tengdir semsagt að + fari í + og - í - annars ef tildæmis annar hátalarinn er öfugur afturí þá eru þeir úr fasa og vinna þá í sitthvora átt maður tekur hellst eftir bassaleisi þegar þetta gerist þú getur nátturlega prufað það með því að keyra fyrst bara annann og svo hækka i hinum og ef bassinn minkar við það þá þarftu að svissa vírunum á öðrum hátalaranum. En allavega ef þú þarft að "mixa" reindu þá að verða þér útum tengi sem passar á tengið í bílnum og klippa það en ekki klippa tengið sem er orginal í bílnum og svo geturu reint að verða þér útum tengi á spilara snúrurnar bara svo þú þurfir ekki að eiðileggja neitt sem kemur orginal á bæði spilara og í bíl... En best væri nottla að redda bara millistikki ef það er hægt.
en gangi þer allavega vel með spilarann


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
[quote="Bjarki"]Alltaf þegar ég set eitthvað annað en BMW tæki í BMW þá kaupi ég millistykki og klippi ekki á einn einasta vír.quote]

Það er nú því miður bara ekki alltaf hægt :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 12:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
iar wrote:
Bjarki wrote:
Alltaf þegar ég set eitthvað annað en BMW tæki í BMW þá kaupi ég millistykki og klippi ekki á einn einasta vír. Svo er bara lítið breytistykki fyrir loftnetið.
Keypti þetta seinast í Nesradió á 700 að ég held og allt bara plug and play.


Snyrtilegt! :clap:

Svona á að gera hlutina, ekkert mix! :-)


Mer finnst nú að ef hlutirnir eru gerðir vel þá sé þetta ekki mix en auðvitað er lang best að geta fengið milli stykki því þá er hægt að setja gamla tækið aftur í ef maður svo selur bílinn en vill halda spilaranum

Svona millistykki ættu að vera til á flestum stöðum sem selja bílspilara og t.d. í miðbæjarradíó

Ég mæli allavega með að nota milli stykki nema vita alveg hvað maður er að gera og hafa rétt verkfæri

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
stykki-alltaf-helst-leysi-minnkar-reyndu-eyðileggja
En hvað um það.... :shock:

Ég vil benda á raflagnateikningar oft mjög ganglegar t.d.:
http://www.carsoft.ru/avtorepair/bmw.html
Það er mjög mikið þarna, pdf skjölin eru öll á ensku svo er þetta í viðgerðarbókum.
Ef rússneskan er eitthvað að trufla:
http://www.google.com/language_tools?hl=en

Mjög sniðug leið hjá Einsa:
Quote:
En allavega ef þú þarft að "mixa" reindu þá að verða þér útum tengi sem passar á tengið í bílnum og klippa það en ekki klippa tengið sem er orginal í bílnum og svo geturu reint að verða þér útum tengi á spilara snúrurnar bara svo þú þurfir ekki að eiðileggja neitt sem kemur orginal á bæði spilara og í bíl...


Ég hef bæði sett orginal BMW-tengi í bíl þar sem búið var að klippa á orginal tengið og einnig sett ISO tengi þar sem búið var að klippa.
Ég veit fátt leiðinlegra en að vera með lóðboltann, fjölmælirinn og tape'ið í bílnum að "laga" eitthvað fúsk eftir aðra..... :cry:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Google er reyndar ekki að höndla rússneskuna þannig:
http://babel.altavista.com/translate.dyn

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Sun 01. Feb 2004 12:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Einsii Skrifaði:

ef tildæmis annar hátalarinn er öfugur afturí þá eru þeir úr fasa og vinna þá í sitthvora átt


Það getur ekki orðið fasvik í hátalara, þegar meður tengir plús og mínus vitlaust á hátalara þá kýlir spólan hátalarann inn í staðinn fyrir út, sem skýrir eins og einsi sagði að það er sama og enginn bassi, en þrátt fyrir að tengja vitlaust þá eru spenna og straumur samt ennþá í fasa.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2004 13:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Haldiði að spilarinn sé ekki bara kominn í og virki alveg eins og maður ætlaði sér 8)
Nú er bara málið að skella sér út og blasta nýju græjunum :D
Takk fyrir hjálpina :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group