bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 22:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Hef ekki verslað mikið í gegnum kraftinn, en þó eitthvað og allt hefur gengið mjög vel!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er alveg handviss um að alvöru feedback subforum væri betra enn þessi þráður.

Þar opnar einhver þráð með nafni þess sem þeir gerðu viðskipti við og allir aðrir pósta þá sýnar sögur í þann þráð.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
Ég er alveg handviss um að alvöru feedback subforum væri betra enn þessi þráður.

Þar opnar einhver þráð með nafni þess sem þeir gerðu viðskipti við og allir aðrir pósta þá sýnar sögur í þann þráð.


Þetta er bara byrjunin. Feeback subforum er planið.

Bara sjá hvernig þetta kemur út.

Spurning hvort að viðskiptin séu næg á kraftinum til að opnað verði nýtt subforum..

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
arnibjorn wrote:
gstuning wrote:
Ég er alveg handviss um að alvöru feedback subforum væri betra enn þessi þráður.

Þar opnar einhver þráð með nafni þess sem þeir gerðu viðskipti við og allir aðrir pósta þá sýnar sögur í þann þráð.


Þetta er bara byrjunin. Feeback subforum er planið.

Bara sjá hvernig þetta kemur út.

Spurning hvort að viðskiptin séu næg á kraftinum til að opnað verði nýtt subforum..

Það er amk stöðugur straumur af fólki sem verslar af mér varahluti :santa:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
arnibjorn wrote:
gstuning wrote:
Ég er alveg handviss um að alvöru feedback subforum væri betra enn þessi þráður.

Þar opnar einhver þráð með nafni þess sem þeir gerðu viðskipti við og allir aðrir pósta þá sýnar sögur í þann þráð.


Þetta er bara byrjunin. Feeback subforum er planið.

Bara sjá hvernig þetta kemur út.

Spurning hvort að viðskiptin séu næg á kraftinum til að opnað verði nýtt subforum..


Það breytir því samt ekki að hér eru stunduð viðskipti og það er erfitt að þekkja alla sem stunda vefinn og þeirra viðskiptahætti.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Enn viðskipti á milli meðlima hafa verið í gangi síðann 2002 og í sumum tilfellum lengur enn það .

Þannig að það er komin verulega góð reynsla á flesta meðlimi sem hafa verið lengi.
Og alveg þess virði að menn geti póstað sínum reynslu sögum , og nýjir meðlimir eða óskráðir að skoða til sölu dálkanna
geta lesið sig til um menn áður enn er gengið til viðskipta.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Einmitt, þetta er mjög gott fyrir nýja meðlimi til að sjá hverja þeir eiga að reyna að forðast og hverjir eru safe...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þið látið eins og ég sé á móti Feedback forumi :lol:

Ég er alveg sammála ykkur. Setti þetta bara upp svona til að byrja með.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 23:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
allir/flestir að hrósa saema herna=D hlakkar til að fá m50b25 frá honum:D
annars hef eg ekki verið að stunda mikil viðskipti herna.. keypti bimman minn af fenýlalanín eða eitthvað haha og svo hef eg selt jóhanni735 eitthvað í e36 alltaf gengið vel þau viðskipti ;] :thup:
keypti reyndar læst drif af JaguarXJ6, gekk vel hingað til, á eftir að setja það í.

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
arnibjorn wrote:
Þið látið eins og ég sé á móti Feedback forumi :lol:

Ég er alveg sammála ykkur. Setti þetta bara upp svona til að byrja með.


Hehe, það átti ekki að hljóma þannig. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 01:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Man ekkert við hverja ég hef verslað við en þið eruð flestir toppnáungar sem ég hef átt samskipti við :mrgreen:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Bjarki: Topp gæji, búinn að versla af honum gírkassa og m50 hedd, flott verð hjá honum og toppvara.

Steini B: verslaði af honum vélina sem er í mínum 525i M20 og allt gekk vel.

Chrome: Keypti af honum felgur, og hann var mjög líbó að leyfa mér að leggja bara inná sig eftir helgina því ég komst ekki í að taka meira útur hraðbanka. :thup:

maxel: keypti af honum E34 525i m50 gekk alltsaman vel þar. :)

Skúli srr: Topp náungi, er búinn að eiga þonokkur viðskipti við hann og alltaf allt í gúddí.

gstuning: Verslaði af honum KW afturdempara, allt í standi þar.

Bartek44: verslaði frammdempara af honum, allt í góðu þar líka.




Man ekki eftir fleirum í bili, en skelli því inn seinna.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Fri 18. Sep 2009 00:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
srr wrote:
Það er amk stöðugur straumur af fólki sem verslar af mér varahluti :santa:


Var að versla af Skúla handbremsuborða og barka ..... Alveg splunkunýtt eins og hann sagði :) 100%

Keypti 325ix af honum jong. .

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Last edited by BjarkiHS on Sun 20. Sep 2009 00:27, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Fri 18. Sep 2009 05:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Stelpa á kassa í Vogaturninum: Keypti mér kók í dós því ég var komin með ógeð af Pepsi, gekk allt vel þar og borgað það sem var um samið, fljót afgreiðsla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback þráður.
PostPosted: Fri 18. Sep 2009 06:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
maxel wrote:
Stelpa á kassa í Vogaturninum: Keypti mér kók í dós því ég var komin með ógeð af Pepsi, gekk allt vel þar og borgað það sem var um samið, fljót afgreiðsla.


Þú ert að misskilja.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group