bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 30. Aug 2009 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Síðustu daga hefur mikið verið pælt í þessari vél minni.
Ég ákvað að koma bara með sér auglýsingu fyrir hana.

Vélin er M30B30, 3.0 lítra úr E32 730i, árgerð 1991
Ég keyrði bílinn heim áður en ég reif hann og get staðfest að vélin er mjög solid.
Bíllinn var ekinn 206.000 km þegar ég reif hann í fyrra.
Vélin er búin að standa inni í bílskúr hjá mér síðan.

Þess má geta að ég geymdi smurbókina úr 730i bílnum og er hún til staðfestingar á akstri og þjónustu.
Bíllinn kom til Íslands árið 2000 og var þá ekinn 120-130.000 km.
Smurbókin er síðan þá,,,svo viðhaldið er rétt

Á hana vantar eftirfarandi:
Spíssagrein og bensínspíssa
Pústgreinar
Loftflæðiskynjara
Sveifarásskynjara
Startara
Alternator (getur fylgt með fyrir auka 5.000 kr.)

Með henni fylgir loomið sem var á henni, úr E32 730i beinskiptum.
Olíupannan er á henni og er olía á vélinni.

Verðið á henni er 25.000 kr.
Special price: 20.000 kr.

Skúli Rúnar
s: 8440008

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Sat 10. Oct 2009 17:31, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30B30 vél úr E32
PostPosted: Sun 30. Aug 2009 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
srr wrote:
Síðustu daga hefur mikið verið pælt í þessari vél minni.
Ég ákvað að koma bara með sér auglýsingu fyrir hana.

Vélin er M30B30, 3.0 lítra úr E32 730i, árgerð 1991
Ég keyrði bílinn heim áður en ég reif hann og get staðfest að vélin er mjög solid.
Bíllinn var ekinn 206.000 km þegar ég reif hann í fyrra.
Vélin er búin að standa inni í bílskúr hjá mér síðan.

Á hana vantar eftirfarandi:
Spíssagrein og bensínspíssa
Pústgreinar
Loftflæðiskynjara
Sveifarásskynjara
Startara

Alternator (getur fylgt með fyrir auka 5.000 kr.)

Með henni fylgir loomið sem var á henni, úr E32 730i beinskiptum.
Olíupannan er á henni og er olía á vélinni.

Verðið á henni er 25.000 kr.

Skúli Rúnar
s: 8440008



einhver sem á þettað til? :oops: lángar að framkvæma þettað swap, ofaní e30.. en vill ekki sitja fastur með vel og engan startara eða eitthvað álíka bull..

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30B30 vél úr E32
PostPosted: Sun 30. Aug 2009 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Topp auglýsing og þrælflott verð á þessum mótor hjá þér Skúli :thup: :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30B30 vél úr E32
PostPosted: Sun 30. Aug 2009 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
agustingig wrote:
srr wrote:
Síðustu daga hefur mikið verið pælt í þessari vél minni.
Ég ákvað að koma bara með sér auglýsingu fyrir hana.

Vélin er M30B30, 3.0 lítra úr E32 730i, árgerð 1991
Ég keyrði bílinn heim áður en ég reif hann og get staðfest að vélin er mjög solid.
Bíllinn var ekinn 206.000 km þegar ég reif hann í fyrra.
Vélin er búin að standa inni í bílskúr hjá mér síðan.

Á hana vantar eftirfarandi:
Spíssagrein og bensínspíssa
Pústgreinar
Loftflæðiskynjara
Sveifarásskynjara
Startara

Alternator (getur fylgt með fyrir auka 5.000 kr.)

Með henni fylgir loomið sem var á henni, úr E32 730i beinskiptum.
Olíupannan er á henni og er olía á vélinni.

Verðið á henni er 25.000 kr.

Skúli Rúnar
s: 8440008



einhver sem á þettað til? :oops: lángar að framkvæma þettað swap, ofaní e30.. en vill ekki sitja fastur með vel og engan startara eða eitthvað álíka bull..

Mig grunar að Arnar "ömmudriver" eigi þetta allt saman :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30B30 vél úr E32
PostPosted: Sun 30. Aug 2009 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
srr wrote:
Mig grunar að Arnar "ömmudriver" eigi þetta allt saman :)


Laukrétt hjá þér Herr. E28 :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30B30 vél úr E32
PostPosted: Thu 03. Sep 2009 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þess má geta að ég geymdi smurbókina úr 730i bílnum og er hún til staðfestingar á akstri og þjónustu.
Bíllinn kom til Íslands árið 2000 og var þá ekinn 120-130.000 km.
Smurbókin er síðan þá,,,svo viðhaldið er rétt :)

Hún fylgir með rellunni 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30B30 vél úr E32
PostPosted: Sat 12. Sep 2009 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja,,,hvað varð um þessa sem voru að spá í vélinni? :|

Farið að vanta pláss í skúrinn,,,,,skoða tilboð og skipti á einhverju sniðugu.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30B30 vél úr E32
PostPosted: Sun 13. Sep 2009 22:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Jun 2009 01:59
Posts: 495
fylgir kassi, drifskaft og vatnskassi með?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30B30 vél úr E32
PostPosted: Sun 13. Sep 2009 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
JohnnyBanana wrote:
fylgir kassi, drifskaft og vatnskassi með?

Kassi, drifskapt og vatnskassi er allt selt.

Venjan er nú að þegar maður er að selja vél þá er BARA verið að selja vélina nema annað sé tekið fram :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30B30 vél úr E32
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ef enginn kaupir þetta þá bý ég bara til 530i E28 :mrgreen:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30B30 vél úr E32
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 22:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
svo bara bæta við m30b28 og m30b25 og hafa allan flotan m30 og engann eins (þarft kanski að bæta einum bíl við)

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30B30 vél úr E32
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Árni S. wrote:
svo bara bæta við m30b28 og m30b25 og hafa allan flotan m30 og engann eins (þarft kanski að bæta einum bíl við)

Ég á amk eina M30B28 vél og hedd á M30B25 :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30B30 vél úr E32
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Skúli á fram strutta úr E32?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30B30 vél úr E32
PostPosted: Fri 18. Sep 2009 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Aron Fridrik wrote:
Skúli á fram strutta úr E32?

Nei,,því miður.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30B30 vél úr E32
PostPosted: Fri 18. Sep 2009 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Fridrik wrote:
Skúli á fram strutta úr E32?


I'm Ron Burgundy?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group