bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Verkstæði
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 19:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jæja, systir mín á í vandræðum með bílinn sinn. Þetta er 95 fiat punto og hún á í rosalegum vandræðum með öll ljósin í honum. Þegar hún setur stefnuljós til hægra, þá blikka öll stefnuljósin og ljósin að aftan, ef hún ýtir á bresuna fara stefnuljósin af, nema þau séu ekki á þá loga þau öll osfrmv.
Þannig að ég er að spá hvaða verkstæði haldiði að sé gott til þess að gera við svona rafmagnsvesen

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Smá
:lol: :lol: :lol: ath:: F.I.A.T. fix-it-again-tony

Ekki illa meint en átti vel við :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 19:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
:lol: :lol: :lol: Ekki ílla tekið, þessi bíll er soldill vandræðagemlingur, ekta ítalskur bíll ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Fara með hann í Radíóþjónustu Sigga Harðar á Dalvegi í Kóp. Það á að vera rosa gott rafmagnsverkstæði, ég hef samt enga reynslu af því.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 20:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Sorpa er sennilega rétti staðurinn

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 21:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
liklega gæti þetta verið vandræði með jörð á ljósunum svo er líka ágætt að hreinsa perustæðinn og setja WD 40 eða álíka efni á perustæðinn

Kveðja Elli Valur

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
benzboy wrote:
Sorpa er sennilega rétti staðurinn


HAHAHAHAHAHHHAHAHAHAHAHAHHAHAHAHAHAHAHAHAHHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHHAAHHAAHAHHAHAHAAAAAAAAAA

þetta er án vafa með betri bröndurum ársins.((árið er nýbyrjað))
en þetta er virkilega fyndið :P :P :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
F.I.A.T. = F.U.B.A.R.

eða Fu..ing Italina Automobile Trash.

slappir brúmtissarar hjá mér :roll:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sorry bjahja......................


Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 22:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Jarðsambandið á geyminum gæti verið að, það er þannig í peugeot allavega, lýsir sér svipað...
'Italskt franskt hlýtur að vera svipað...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Hvað með umboðið? Þeir eiga örugglega allar teikningar og eru örugglega mjög snöggir að kippa þessu í lag.

ps. frábær Svezel :lol:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Elli Valur wrote:
liklega gæti þetta verið vandræði með jörð á ljósunum svo er líka ágætt að hreinsa perustæðinn og setja WD 40 eða álíka efni á perustæðinn

Kveðja Elli Valur


WD-40 hreinsar og einangrar þannig ef þú villt auka leiðni og hreinsa þá er það Electronic cleaning solvent og eftir það Contact Treatment Grease. Á líka að vera til í sama efninu. En pottþétt ekki WD-40 til að auka leiðni. Samt er WD-40 mjög gott efni og ég á alltaf til brúsa.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 08:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef nú séð ansi marga VW Golf og Passat af síðustu kynslóð með samskonar kvilla, þannig að ekki þarf nú ítalska snillinga til að fokka þessum hlutum upp, þjóðverjar geta alveg gert það líka :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Well VW er DIRTY GERMAN !!!

Komdu með aðeins þýskari bíltegund :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 16:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hvaða stælar eru í ykkur :lol:
Þetta er hinn fínasti kellingarbíll ;) en hann er með einvherja þá minnstu vél sem ég hef séð, hún er svona svipuð og meðal batterý í bimmunum ;)
En ég kíki á perustæðin og tengingarnar.............og sendi hana svo með hann í viðgerð ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group