bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 19. Dec 2002 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Já, þá byrja byrjendaörðuleikarnir :oops: , en núna er ég ekki alveg að skilja hvað gerðist við vélina hjá mér og var að vona að eitthverjir snjallir menn gætu sagt mér meinið.

Ég fór á rúntinn í dag og allt gekk vel og voðalega happy og svoleiðis. En þegar ég parka bílnum í bílskúrnum þá finn ég geðveika bensínlykt. Ákvað að kíkja aðeins á þetta og opna húddið. Það fyrst sem ég sé er að það lak bensín úr AFM hjá mér og það ekki lítið. Losaði throttle body flapann og kíkti inn í intake-ið hjá mér og mér dauðbrá. Þar var bara bensínpollur.
Ég veit að í mínum bíl eru slöngur sem setja óbrennt bensín inn í soggreinina ef vélin notar það ekki, en það getur ekki átt að vera bensínPOLLUR.
Datt kannski í hug að Lamba sensorinn(Oxygen sensor) væri farinn.

Allar hugmyndir vel þegnar
Takk

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Dec 2002 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eru ekki tveir throttle body flippar á bílnum þínum?

Einn hvoru meginn,

Annars,

Það eina sem ég get ýmindað mér að þetta sé, er að einhvern veginn er bensín að komast í Charcoal cannister ið hjá þér og þaðan í loftinntakið, og ég held að slangan sem á að taka uppgufað bensín í tanknum hafi verið tengd inná eina dæluna, þannig að bensín er að komast þar,

það er það eina sem mér dettur í hug,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Dec 2002 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Jú, það eru tveir throttle body flipar á vélinni.

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Sat 04. Jan 2003 23:34, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Dec 2002 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Jæja, þá er ég búin að beintengja báðar dælurnar og þær svínvirka. Búin að taka T-stykkið af (bráðabirgðareddunina) og þá er allt komið í lag. Komin góður bensínþrýstingur á báða helminga. :D

Nema hvað ég komst líka hver ástæðan var fyrir öllu bensíninu á einum helmingi (þ.e.a.s í soggreininni) Eins og ég sagði þá er slanga sem tengist Fuel pressure regulator og þegar vélin nýtir ekki allt bensínið þá opnast regulatorinn og hleypir SMÁ bensíni inn í soggreinarnar. Og það gaf sig einn Fuel pressure regulatorinn hjá mér og var alltaf opinn :( og þar af leiðandi fór alltaf bensínið sem átti að fara til spíssanna í soggreinina.

Veit eitthver hvað svona Fuel pressure regulator kostar og borgar það sig ekki að skipta um þá báða fyrst maður er svona að þessu?

p.s. fékk loksins K&N loftsíurnar mínar í gær, pantaði hjá Ebay. Kostaði hingað komnar 7.000 kr. Mjög fínar en það vantar að smíða eitthvað brackett til að halda þeim nóg uppi (ég batt þær bara :oops: þangað til)
Hefur eitthver smíðað svona brackett fyrir loftsíur,(cone) hvernig þá?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Jan 2003 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Jæja, þetta fer að verða svolítið óþolandi :( Hef nú verið frekar þolinmóður með bílinn minn, en nú er þetta að fara verða gott. Hann er kominn aftur á ''limp mode'' hjá mér :evil: - nem hvað núna á hinum helminginum. Búinn að skipta um regulatorinn (virkar fínt) en hann síðan ákvað allt í einu að hætta ganga. Ég er 100% viss um að hann er að fá bensín (búinn að taka bensínslöngurnar af fuel rail-inu og bensínþrýstingurinn er fínn þar báðum megin (ætla ekki að gera sömu mistök aftur :roll: )

Það sem mér dettur helst í hug er að unit-ið (veit ekki hvað þetta kallast) sem tengist bensínspíssunum og gefur neista þar sé eitthvað ekki í orden.
Veit eitthver hvað stjórnar því ?? Er það ekki crank-triggerinn. Eða eru kannksi eitthver öryggi eða relay ........

Einnig ég ætlaði að prófa að svissa á milli tengjanna (sem tengjast á fuel injectors) milli helminga, en er það ekki hættulegt?? Þá fer hann kannski að skjóta bensíni (á vitlausum tíma) þegar ventillinn er lokaður

Jæja, en hvernig getur maður athugað hvort AFM sé orðin ónýtur - á ekki bara að vera nóg að svissa þeim á milli helminga. Ég gerði það, en ekkert breyttist

Líka búinn að athuga hvort kertin fái neista og þau gerðu það svo mér dettur ekkert annað í hug nema þetta sem plöggast á bensínspíssa


Suggestion / eða bara hugganir :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jan 2003 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Veit það ekki ,,og kannski hljómar þetta sem ,,,gömul tugga,,

En að prófa að fara í umboðið????????????????


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jan 2003 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég ráðlegg þér að láta B&L lesa snögglega úr tölvunum, kostar um 4000kr, þá veistu strax hvað er að,

Prófaðu að unplugga afm úr sambandi þá séru hvort að hann sé algjörlega ónýttur,

Alls ekki skipta spíssa vírunum,

Hvað með O2 skynjaranna? Ef ekkert merki kemur þá fer vélin á limb mode

Einnig, með AFM taktu þá af og checkaðu hvort að hurðarnar séu stífar, sprauta Carb cleaner inn á meðan þetta er í gagni,


Geturðu fegnið 750i tölvun lánaða? Eða komist í Bílstart og fengið að skella eini heilli í?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jan 2003 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
gstuning wrote:
Ég ráðlegg þér að láta B&L lesa snögglega úr tölvunum, kostar um 4000kr, þá veistu strax hvað er að,

Prófaðu að unplugga afm úr sambandi þá séru hvort að hann sé algjörlega ónýttur,

Alls ekki skipta spíssa vírunum,

Hvað með O2 skynjaranna? Ef ekkert merki kemur þá fer vélin á limb mode

Einnig, með AFM taktu þá af og checkaðu hvort að hurðarnar séu stífar, sprauta Carb cleaner inn á meðan þetta er í gagni,


Já, það er pottþétt mál og ég fer næst í umboðið!!! T.B náði nefnilega ekki sambandi við tölvuna og líka held ég að B&L sé aðeins snjallari í þessum vélum.

Geturðu fegnið 750i tölvun lánaða? Eða komist í Bílstart og fengið að skella eini heilli í?



Já, það er pottþétt mál og ég fer næst í umboðið!!! T.B náði nefnilega ekki sambandi við tölvuna og líka held ég að B&L sé aðeins snjallari í þessum vélum.
Ég er búinn að athuga með flapann á throttle body-inu og einn er orðin frekar stífur - prófa þetta carb-cleaner.
Mér dettur reyndar í hug með O2 skynjarana því kertin voru á einum helmingi þvílíkt bensínblaut en hinum megin mjög sótug svo blandan er ekki eins og hún á að vera.

Ef ég ætla með hann í tölvu hjá B&L verður hann ekki að vera búinn að fá rafmagn í eitthvern tíma - það vantar nefnilega en rafgeymi svo hann er ''dead as disko'' svo tölvan viti error-inn

Alpina: Á maður ekki að tala við Bjarka eins og þú stakkst upp á fyrr? Er hann ekki rosaklár?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Jan 2003 23:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
ég er nú reyndar ekki Alpina
Enn bjarki er einn sá almesti alhliðasnillingur á BMW á íslandi ef mig vantar upplisingar um BMW þá tala ég við hann ér farinn að halda að hann sé ein alfræðiorðabók um BMW

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Jan 2003 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kíktu fyrst á AFM flappsan,

Ef hann er stífur þá gefur hann vitlausa mælingar þannig að vélin er lean þeim meginn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Jan 2003 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þessi Bjarki hjá B&L er víst yfirburðarmaður í BMW af því sem ég hef heyrt. Ég þekkti sölumann í Bílalandi sem sendi mig alltaf til Bjarka ef eitthvað var að og hann reddaði því á no-time

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Jan 2003 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Við verðum að fá hann hingað á spjallið!! Hann hlýtur að vera áhugamaður um BMW.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Jibíííí, bílinn er aftur kominn í lag :D :D :D :D :D og aldrei betri !!!
Gengur þrælvel á 550-650 RPM og virkar fínt, nú þegar báðar dælurnar eru tengdar.
Það eina sem var að var eitthvað sambandsleysi, sprautaði bara WD-40 í öll rafmagnstengi og AFM víranna og hann hrökk í gang á hinum helmingnum.

Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað ég er ánægður og er líka kominn með fínan rafgeymi.


Bara ein spurning: Á maður ekki að finna rosalegt sog frá loftsíunum þegar þegar maður gefur í. Er reyndar með frekar stórar K&N Cone loftsíur, en finn nánast ekkert sog????

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
WD-40

svona lausnir eru bestar, þægilegt að gera við bíl með að úða á vélina og hún lagast bara að sjálfum sér, :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 17:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
gstuning wrote:
WD-40

svona lausnir eru bestar, þægilegt að gera við bíl með að úða á vélina og hún lagast bara að sjálfum sér, :)



Ó, já
Frábært ef það væri alltaf nóg :)
Mig langar svo að koma á bílnum á eftir að ég er að deyja. Tók upp allar bremsurnar í gærkvöldi/nótt og þær eru þrælfínar. En ég neyðist víst til að skrolta á Hyundai druslu :evil: fæ hvergi far með neinum sem á BMW :(

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group