bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 25. Jan 2004 12:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... gory=40183
Image

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jan 2004 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Vill ekki einhver skella sér á þetta :?:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 10:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
En þegar maður er kominn með turbínuna kostar þá ekki alveg slatta að koma þessu í ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jú í stuttu orði,

Enn meira jú ef þú gerir ekki allt samann sjálfur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Væri ekki snilld að kaupa vélina sem var í E30 bílnum hans GHR ásamt þessu, dúlla sér í rólegheitum að setja þetta á með þrykktum stimplum og svona og láta þetta svo síga í eitthvað E30 boddy. Það yrði REIS!!

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þessi túrbína er úr 324td, og virkar ekki baun, alltof lítil fyrir eitthvað meira en 250hö,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
En það má væntanlega nota greinina og kaupa stærri túrbínu right?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 12:25 
þa bara kaupa alvöru manifold frekar


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eða bæði og droppa þessu dóti :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 15:04 
gstuning wrote:
Eða bæði og droppa þessu dóti :)


akkúrat, 324td manifoldið passar hvort eð er ekki beint á
þar að mixa eitthvað


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 16:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Ég er með e30 325 bíl, rauður. Vélin er mjög góðu í honum, þetta er bíllinn sem náði orginal hö tölum í dino testinu. hvað þyrfti ég að gera til að gera hann aðeins frískari. þe hvað kostar það og hvað þarf að gera


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 16:16 
@li e30 wrote:
Ég er með e30 325 bíl, rauður. Vélin er mjög góðu í honum, þetta er bíllinn sem náði orginal hö tölum í dino testinu. hvað þyrfti ég að gera til að gera hann aðeins frískari. þe hvað kostar það og hvað þarf að gera



hvað viltu mörg hestöfl ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
MAF conversion er gott mál, það eykur alla möguleika á einhverju enn frekar seinna,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 12:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Hvað er það :oops: hvað kostar það ? og hvað fæ ég cirka mikið út úr því. Getur þú "gstuning" selt mér svona


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég get það já,
og það myndi kosta 55þús með stillingu,
erfitt að segja hversu mikill kraftur það væri í raun,

En ég væri til í að vinna að einhverjum deal, þar sem að mig vantar 325i M20B25 sem test bíl fyrir kit sem við ætlum að smíða

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group