bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 16:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það varð rafmagnslaust í hverfinu í morgun. þegar ég kom heim eftir vinnu ætlaði ég að ræsa upp "fileserverinn" minn, en hann vill ekki ræsa upp. það eina sem gerist er að Örgjörvaviftan snýst mjög hægt, og thats all.

Ef ég clear-a cmos og ræsi upp þá snýst örraviftan á eðlilegum hraða í eina sek og svo búmm.. aftur niður á litla hraðan.

Haffi, þekkir þú þetta eitthvað?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Gefur hún eitthvað boot code frá sér, þ.e. bíbbið

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
thats a negative sir..

eina sem gerist er að örraviftan snýst á 1/2 hraða c.a.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta er undarlegt, hljómar nú bara eins og ónýtt móbó :?

Þú getur ekki prófað móðurborðið einhverstaðar?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
jú, ég er með aðra vél hérna..

Mér finnst líklegast að eitthvað skammhlaup hafi orðið í vélinni vegna þess að einhver gröfuspaði sleit háspennustreng í hverfinu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 22:00 
fart wrote:
jú, ég er með aðra vél hérna..

Mér finnst líklegast að eitthvað skammhlaup hafi orðið í vélinni vegna þess að einhver gröfuspaði sleit háspennustreng í hverfinu.


þá áttu að fá þetta bætt ef eitthvað hefur skemmst.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Engin peningur í þessu þannig séð..

Sennilega hefur Powersupplyið farið í klessu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
fart wrote:
jú, ég er með aðra vél hérna..

Mér finnst líklegast að eitthvað skammhlaup hafi orðið í vélinni vegna þess að einhver gröfuspaði sleit háspennustreng í hverfinu.


Sem gæti eyðilagt móðurborðið...

Getur prófað að mæla með spennumæli hvort power supplyið er að gefa rétta spennu frá sér.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég hookaði fileserverinn við powersupplyið á leikjavélinni og zaazoom.. virkar.

Guess I need another PSU.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
alltaf að vera með vara aflgjafa (batteri) á fileservers linux og öðrum vélum sem þið viljið halda á lífi :)

Annað er bara gauragangur 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
þetta er nú bara gauragangsserver fyrir mig sjálfan..

Er með öll skjöl á þessu þannig að ég geti accessað shit úr lappanum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 22:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Kaninn er mikið með sk. "surge protectors" sem éta mestu rafmagnstruflanirnar. Svoleiðis hlýtur líka að fást fyrir 220V, örugglega ódýrara en UPS. :-) En svo er UPS-inn auðvitað líka batterí eins og Haffi segir svo þá ertu kominn í tvo fyrir einn. En á móti kemur að það er nú ekki mikið um slæmar truflanir á rafmagni amk. ekki hér á stór-Hafnarfjarðarsvæðinu. Duh.. allvega gott að það var bara PS-ið sem fór, ekki móðurborðið.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
HEHE..

Fyndnar samt þessar "Joe Millionare" heavy equipment operator týpur, þrusa bara í sundur háspennulínum fyrir kaffi á 10tonna caterpillar D7 með ripper. :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
LOL


En ég hef lennt í því að vinur minn er að tussast í einhverju og taka eitthvað í sundur og er með það ennþá tengt í innstungu og slær einhverjum vírum saman eða tengir sjálfur á milli með puttanum :shock:

Þá slær út með vænum blossa :twisted:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ég á ónotuð powersupply á lítinn pening ef þig vantar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group