bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 22:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
En hef ég keypt yngri bíl heldur en áður,
Ef átt
´83
´85
´87
´89
Bara odda tölur :)
Fæ mér slétta tölu næst kannksi
En auðvitað bara E30 bíl

Núna í gær keypti ég eina E30 325is á landinu

E30 325is ´89 ameríkutýpan

Svartur með beige leður sport stólum,
Sport stýri
Sport fjöðrun
Rafmagn í öllu
Cruise control
ABS
og :) Læsing

ekinn 220.000km eða 132.000miles,
Hann virkar nú ekki eins hörkuvel eins og stefáns
Stefáns er ekki með hvarfakútinn, er með K&N og SMT6 ég var að gefa allt í botn en stefán var að reyna að ekki spóla, gírskiptinga fóðringarnar fá að fjúka þannig að það verði ekki svona sloppi skiptinginn

Ég fann samt að þessi er 170hö, og virkar flott, mjög góður gangurinn í honum,

Hvenær er samkoma mig vantar að ná myndum af honum til að sýna,
Það er ryð á húddinu, toppnum, skottinu og topplúgu,
Annars er bíllinn 100%,
Það verður fengið óryðgað húdd, topplúga og skott, ég laga toppinn innan sem utan og svo verður allur bíllinn sprautaður í nýjum lit , ég veit ekki hvaða ennþá enn eitthvað kúl

Þessi hefði verið fullkomin ef hann hefði verið með M-tech II kitinu en ég grenja ekki

Kaupverð verður ekki uppgefið,

Ég er búinn að fá blæjuna heim, þurfti að draga hann, nú verð ég að finna geymslu handa honum þangað til að vélin verður tekinn úr,

Mig vantar að komast í samkomu :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 12:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Til hamingju með bílinn! Koddu bara á samkomuna í kvöld :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvar og hvenær og klukkan hvað?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 12:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
18:30 í borgarkringlu bílastæðahúsinu.
Maður borðar bara snemma :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ok, ég reyni að koma,

Vonandi er á staðnum 335i E21 :)

og 745i og M5 og M5 og Raggi :(
kannski tek ég bara ragga

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 12:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já Elli ætlar að mæta á 335i E21 :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Til hamingju, hlakka til að sjá hann :D
Ætlaru ekki að setja M vélina í hann???

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jú þokkalega,

Á eftir að athuga hann samt almennilega, ef hann kemst í gegnum mína skoðun þá fær hann vélina og svarta sport stóla og aftur sæti,

Og kannski felgurnar sem ég er búinn að vera ætla að kaupa í nokkur ár núna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
gstuning wrote:
Ok, ég reyni að koma,

Vonandi er á staðnum 335i E21 :)

og 745i og M5 og M5 og Raggi :(
kannski tek ég bara ragga


Já ég er til í koma með þér ef ég hef ekkert far. verðum bara í bandi á eftir.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 17:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Til hamingju með gripinn, ég kannast við þennan bíl og síðast þegar ég sá hann var hann mjög fallegur.

Ég kemst ekki í kvöld en segi bara góða skemmtun!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Jan 2003 02:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
Jæja gunni, ég sá þig leika þér aðeins á höfninni í kvöld, komst hann í gegnum þína skoðun ? :mrgreen:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group