bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 2stk coilovers
PostPosted: Mon 31. Aug 2009 14:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
á til tvo coilovers gorma með stilli gaurum

ebay stöff


2stk gormar með stilligaurum, Verð: 2500kall



6952892 eða PM

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2stk coilovers
PostPosted: Mon 31. Aug 2009 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
4" eða 6"?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2stk coilovers
PostPosted: Mon 31. Aug 2009 14:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
arnibjorn wrote:
4" eða 6"?



ömmmmm



er það lengdin á gormunum ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2stk coilovers
PostPosted: Mon 31. Aug 2009 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mazi! wrote:
arnibjorn wrote:
4" eða 6"?


ömmmmm

er það lengdin á gormunum ?

Já.

Gunni bauð uppá 4" og 6" á sínum tíma minnir mig.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2stk coilovers
PostPosted: Mon 31. Aug 2009 14:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
arnibjorn wrote:
Mazi! wrote:
arnibjorn wrote:
4" eða 6"?


ömmmmm

er það lengdin á gormunum ?

Já.

Gunni bauð uppá 4" og 6" á sínum tíma minnir mig.



held þetta séu 4" svona ef ég á að muna og sirka

skal tjekka betur í kvöld.. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2stk coilovers
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
4 tommu voru bláir
6 tommu voru blá sanseraðir ef ég man rétt

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2stk coilovers
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 14:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
já þessir eru plain bláir sýnst mér...


:)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2stk coilovers
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Það er nú bara samfélagsleg skylda þín að henda þessu rusli útí næsta gám!!!

Það fer alveg að koma að því að það verða ekki heilir 6cyl. ströttar eftir í landinu!
Og þetta er ekki fjöðrun :?

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2stk coilovers
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
IvanAnders wrote:
Það er nú bara samfélagsleg skylda þín að henda þessu rusli útí næsta gám!!!

Það fer alveg að koma að því að það verða ekki heilir 6cyl. ströttar eftir í landinu!
Og þetta er ekki fjöðrun :?

Ekki vera heimskur Ívar :lol:

Sumum finnst þetta bara alveg allt í lagi. Andrew er búinn að keyra á þessu í 2 ár núna held ég.

Þetta er fínt fyrir peninginn sem þetta kostar.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2stk coilovers
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
er með svona að aftan hjá mér til að redda mér þar til ég kaupi alvöru gorma, þetta sleppur alveg... bara mega mega stíft

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2stk coilovers
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 15:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
IvanAnders wrote:
Það er nú bara samfélagsleg skylda þín að henda þessu rusli útí næsta gám!!!

Það fer alveg að koma að því að það verða ekki heilir 6cyl. ströttar eftir í landinu!
Og þetta er ekki fjöðrun :?



Jebbs :lol:

mikið rétt þetta,,,,


ég er með heila 6 cyl strötta núna í mínum núna með lækkunargormum sem er allt annað líf!!.... :?

svona coilovers eru mjög hastir þykir mér,, þetta sleppur samt að aftan

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2stk coilovers
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
arnibjorn wrote:
IvanAnders wrote:
Það er nú bara samfélagsleg skylda þín að henda þessu rusli útí næsta gám!!!

Það fer alveg að koma að því að það verða ekki heilir 6cyl. ströttar eftir í landinu!
Og þetta er ekki fjöðrun :?

Ekki vera heimskur Ívar :lol:

Sumum finnst þetta bara alveg allt í lagi. Andrew er búinn að keyra á þessu í 2 ár núna held ég.

Þetta er fínt fyrir peninginn sem þetta kostar.


Er sjálfur nýlega búinn að standa í viðræðum við ungan E30 eiganda sem langar til þess að bíllinn sinn fjaðri eitthvað...

Ströttarnir hans voru skornir til þess að koma þessu RUSLI undir...

Hann kynnti sér verðin á 6cyl. ströttum í E30 og voru þau c.a.:

Ebay-notað: 20k (held stk)
TB: 75k (stk)
BOGL: 150k+ (stk)

Ef þetta drasl heldur áfram að ganga E30 eigenda á milli, og viðkomandi lið heldur áfram að skera ströttana sína til að koma þessu sorpi fyrir, endar þetta bara á þann veg að fólk lendir í vondum málum þegar skipta þarf um strött...
Og það að einn og einn "sætti sig við" draslið, þýðir það ekki að dótið sé gott er það?

Passaðu heimskuna bara sjálfur Árni :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2stk coilovers
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
#1. Það þurfa að vera alvöru demparar undir til að þetta virki.

Original og mtech dugar ALLS EKKI.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2stk coilovers
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég er með coilovers + KW sem Gunni sett í fyrir mig.
Mjög stíft en það var nákvæmlega það sem ég var að leita að en ég er með oem fóðringar í öllu hjá mér, veit ekki hvort poly sé overkill þegar maður er með svona fjöðrun. Auðvita er til betra stuff en maður verður alltaf að skoða verðið líka og hvað var verið að sækjast eftir.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 2stk coilovers
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
IvanAnders wrote:
arnibjorn wrote:
IvanAnders wrote:
Það er nú bara samfélagsleg skylda þín að henda þessu rusli útí næsta gám!!!

Það fer alveg að koma að því að það verða ekki heilir 6cyl. ströttar eftir í landinu!
Og þetta er ekki fjöðrun :?

Ekki vera heimskur Ívar :lol:

Sumum finnst þetta bara alveg allt í lagi. Andrew er búinn að keyra á þessu í 2 ár núna held ég.

Þetta er fínt fyrir peninginn sem þetta kostar.


Er sjálfur nýlega búinn að standa í viðræðum við ungan E30 eiganda sem langar til þess að bíllinn sinn fjaðri eitthvað...

Ströttarnir hans voru skornir til þess að koma þessu RUSLI undir...

Hann kynnti sér verðin á 6cyl. ströttum í E30 og voru þau c.a.:

Ebay-notað: 20k (held stk)
TB: 75k (stk)
BOGL: 150k+ (stk)

Ef þetta drasl heldur áfram að ganga E30 eigenda á milli, og viðkomandi lið heldur áfram að skera ströttana sína til að koma þessu sorpi fyrir, endar þetta bara á þann veg að fólk lendir í vondum málum þegar skipta þarf um strött...
Og það að einn og einn "sætti sig við" draslið, þýðir það ekki að dótið sé gott er það?

Passaðu heimskuna bara sjálfur Árni :wink:

Það er verið að tala um gormana Ívar, ekki ströttana :thup:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group