bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Skoðaði þennan bíl þegar hann var svona ca. 10 ára þá svona á litinn.
Hann var sprautaður hjá BA á selfossi og var í eigu eiganda Gjánnar á selfossi. Þetta var einn flottasti sportbíllinn á landinu á sýnum tíma.
Ég held að hann geti auðveldlega verið það aftur.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 18:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er bara spurning hve langt er hægt að semja hann niður... Þetta eru auðvitað geggjaðir bílar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 01:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bebecar wrote:
þá var ég ennþá að gráta þennan lit á honum því ég held þetta sé sami bíll og var ljósblár metallic (einn af uppáhalds litunum mínum á 930).


Ég held að þetta sé rétt hjá þér með litinn, ég hef heyrt það líka.
Ég þekkti þann sem átti metallic ljósbláa porsche-inn, (s.s þennan þá fyrir sprautun :)) og sat nokkrum sinnum í honum þegar ég var

---
|
| <--- Svona lítill! :)
|
---


Ég passaði amk fínt í aftursætið :P

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
þá hefuru verið LÍTILL !! 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2004 08:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessi ljósblái var bara gullfallegur, það snéri engin bíll hausum eins og sá bíll á sínum tíma... og að sprauta þetta svo í rapparabláu, það er í það minnsta vel á undan sinni samtíð og það eina góða sem ég get sagt um þennan lit.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Rugl verð
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 16:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Sep 2003 19:30
Posts: 122
þrátt fyrir að það sé búið að gera svona mikið fyrir hann á verðið ekker að hækka bara um 50% að kaupa bíl sem er með lélegt lakk á 3 millur er bara rugl ... svo er þetta ekki ekta turbó bíll þanig að ég efast um að hann sé svo sjaldgjæfur

(P.S þetta er mín skoðun)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jan 2004 16:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Eftir því sem ég best veit þá er þetta einmitt ekta, hann var ljósblár og fluttur inn til landsins fyrir örugglega 15 árum sirka og þá var hann Túrbó.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: turbo
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 01:21 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Sep 2003 19:30
Posts: 122
oki alveg ekta en ekki lengur semsagt ? vitið þið eithvað útaf hverju hann er það ekki lengur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: turbo
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 01:30 
Jetblack wrote:
oki alveg ekta en ekki lengur semsagt ? vitið þið eithvað útaf hverju hann er það ekki lengur?


þetta er auglýst sem 3,3 turbo ætli hann sé þá ekki turbo ?


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group