Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16 Posts: 16512 Location: Rvk city
einarsss wrote:
styð swaybar moddið ... ættir að spara þér svona 10-15kg með að rífateppið úr .. sem er imo í fínu lagi þar sem þú notar hann bara í brautarakstur, þetta getur orðið þreytt ef þú notar hann dagsdaglega.. sérstaklega með pústið þitt
Já ég held að swaybar sé klárlega málið! Kemur í ljós hvernig gengur að safna.. annars bjalla ég í "sponsinn" minn og sé hvað hann segir
En ég er núna búinn að rífa afturbekkinn úr og klæðninguna sem var þar bakvið. Reif síðan mottuna úr skottinu og damn hvað það eru mikil læti inní bílnum núna!!
Það náttúrulega syngur rosalega í drifinu mínu þannig að ég þarf ekki lengur að kveikja á útvarpinu.. alveg pointless
En ég er alveg að meta lætin sem koma núna þegar ég stend drusluna.. alveg mega öskur inní bílnum. Rosa fílingur. Verður eflaust ennþá háværara þegar ég tek teppið úr.
Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16 Posts: 16512 Location: Rvk city
Jæja þá er fyrsta drift mótaröðin búin og ég náði að taka þátt í öllum keppnunum. Bíllinn búinn að hanga saman, ótrúlegt en satt og mér tókst að ná mér í stig í 4 af 5 keppnum. Eina keppnin sem ég fékk ekki stig í var á Akureyri og þá var ég svo þunnur að ég var næstum búinn að æla þegar ég reyndi að skipta um dekk á bílnum fyrir keppni (Varð að láta Andrew skipta, ég gat það ekki!)
Ég endaði í 4 sæti í mótaröðinni og er bara nokkuð sáttur með það. Hefði eflaust ekki endaði í 4 sæti ef að Nissan hjá Tóta hefði ekki bilað
En það er gaman að þessu. Ég stefni bara á að gera ennþá betur á næsta tímabili. Vonandi að maður nái að vinna eitthvað í bílnum í sumar og gera tilbúinn fyrir næsta tímabíl.
Nokkrar myndir af druslunni.
Kallinn bara nokkuð sáttur með bílinn
Ps. Svona aðeins í lokinn langar mig að pósta einu myndbandi frá 2006. Þið munið væntanlega eftir þessu ári.. F2 varð DK eftir að hafa unnið Nexen keppnina, Jarlinn og fleiri kóngar voru að sigra heiminn í driftinu.
Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests
You cannot post new topics in this forum You cannot reply to topics in this forum You cannot edit your posts in this forum You cannot delete your posts in this forum