bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 04:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 71 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Tue 25. Aug 2009 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ertu að auglýsa þetta í UK eða einhversstaðar fyrir utan Ísland líka?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Aug 2009 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hef ekki auglýst þetta "þannig" til sölu.,

Enn ef einhver í UK vill kaupa auka vél á sama tíma þá er ég búinn að segjast vera til í að gera það fyrir 4000pund.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Aug 2009 21:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
gstuning wrote:
Ál blokk ?
No thanks.

Settu dótið í stál blokk og við getum skoðað það.



er það þá bara supercharger frekar eða?

hvaða möguleika hef ég fyrir aflaukningu?

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Aug 2009 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
álbokkirnar eru voðalega viðkvæmar fyrir þessu, finndu þér bara stálblokk og skelltu öllu involsinu í hana.

EÐA seldu m52b28 mótorinn og keyptu þetta af gunna ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Aug 2009 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er alveg hægt að skvísa þessar blokkir eitthvað, enn ekkert eins og stál blokkirnar.

Ég hef í raun lítið skoðað hvað þessar ál duga, enn bókað duga léttilega í 400hö eða eitthvað þannig.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Aug 2009 18:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
fínt samt að hafa þetta létt ekki satt :D

en svo að ég steli þræðinum þínum alveg :lol: þú afsakar :)

er hægt að setja flesta bmw mótora í bílinn hjá mér eða hverjar eru takmarkanirnar?

ef ég væri með gírkassa, rafkerfi og mótor væri þá hægt að setja t.d e39 m5 mótor í hann? hvað haldiði að yrði sniðugasta swapið?

[/offtopic]

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Aug 2009 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
myndi henda þessari spurning bara í sér þráð í Tæknilega hlutann á spjallinu

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Aug 2009 20:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
geri það :) svar óskast

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Aug 2009 23:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
Fokk mig langar í þetta ofaní minn!!

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Nonni325 wrote:
Fokk mig langar í þetta ofaní minn!!


To be, or to wannabe! :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 16:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
gunnar wrote:
Nonni325 wrote:
Fokk mig langar í þetta ofaní minn!!


To be, or to wannabe! :lol:


wannabe :oops:

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Aug 2009 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Nonni325 wrote:
gunnar wrote:
Nonni325 wrote:
Fokk mig langar í þetta ofaní minn!!


To be, or to wannabe! :lol:


wannabe :oops:


Það er ekkert að því að vera wannabe,,

ég mæti á hverja einustu driftæfingu til að minga,,,,,,,, MEGA wannabe :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Aug 2009 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Nonni325 wrote:
gunnar wrote:
Nonni325 wrote:
Fokk mig langar í þetta ofaní minn!!


To be, or to wannabe! :lol:


wannabe :oops:


Það er ekkert að því að vera wannabe,,

ég mæti á hverja einustu driftæfingu til að minga,,,,,,,, MEGA wannabe :lol:


Enda skipaður formaður félagsins :mrgreen: :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Einn pakki seldur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Sep 2009 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
gstuning wrote:
Einn pakki seldur


Til Íslands?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 71 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group